Systurskipin Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA á loðnumiðunum. Ljósm Helgi Freyr Ólason Nú er fengin reynsla af veiðum á nýjustu skipum íslenska uppsjávarflotans, systurskipunum Berki NK og Vilhelm Þorsteinssyni EA. Skipin komu ný til landsins á síðasta ári,...
Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði 105 tonnum á Seyðisfirði í gær. Aflinn var að mestu þorskur, karfi og ufsi. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að það hafi verið ágætis veiði í túrnum. „Við veiddum ufsa í Berufjarðarálnum og það gekk vel í eina tvo...
Gústaf Baldvinsson á aðaltorginu í Kiev Á seinni árum hefur Úkraína verið einn sterkasti markaðurinn fyrir íslenskan uppsjávarfisk auk þess sem íslensk bleikja hefur verið seld þangað í vaxandi mæli. Það er fyrirtækið Ice Fresh Seafood sem hefur annast sölu á fiski...
Mjög góð kolmunnaveiði hefur verið í færeysku lögsögunni að undanförnu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Kolmunnaveiðin í færeysku lögsögunni hefur verið jöfn og góð að undanförnu. Heimasíðan sló á þráðinn til Tómasar Kárasonar, skipstjóra á Beiti NK, í morgun og innti hann...
Blængur NK. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Frystitogarinn Blængur NK landar í Hafnarfirði í dag að afloknum 27 daga túr. Heimasíðan ræddi við Bjarna Ólaf Hjálmarsson skipstjóra og var hann mjög sáttur við veiðina. „Þessi túr gekk bara vel og veðrið var afar gott allan...
Benedikt Þór Guðnason. Ljósm. Rúnar Þór Birgisson Eins og greint hefur verið frá hér á heimasíðunni hefur Guðmundur Arnar Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs – Hugins í Vestmannaeyjum, látið af störfum vegna aldurs eftir langan og farsælan strafsferil. Nú hefur arftaki...
Minningarreiturinn samkvæmt tillögu Kristjáns Breiðfjörð Svavarssonar Í tilefni 60 ára afmælis Síldarvinnslunnar í Neskaupstað árið 2017 var ákveðið að láta gera minningarreit á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar sem eyðilagðist í snjóflóði 20. desember 1974....
Gullver NS að toga í Berufjarðarálnum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi á Seyðisfirði í gær. Bróðurparturinn af aflanum var þorskur en einnig nokkuð af ýsu, ufsa og karfa. Steinþór Hálfdanarson skipstjóri segir að túrinn hafi...
Vestmannaey VE með gott hol. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og í dag er systurskipið Bergey einnig að landa fullfermi. Skipstjórarnir segja að nú sé vertíðin að syngja sitt síðasta og fiskurinn að...
Guðmundur var vélstjóri á gömlu Vestmannaey Guðmundur Arnar Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs – Hugins ehf. í Vestmannaeyjum, hélt upp á sjötugsafmælið sl. laugardag og við þau tímamót lét hann af störfum hjá útgerðarfélaginu. Guðmundur lauk námi frá Vélskóla Íslands...