Veður truflar síldveiðarnar

Veður truflar síldveiðarnar

Beitir NK kom með 1100 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Björn Steinbekk Beitir NK hélt til síldveiða sl fimmtudagskvöld og kom til löndunar í Neskaupstað í morgun með 1.100 tonn. Heimasíðan ræddi við Sigurð Valgeir Jóhannesson skipstjóra og spurði...
Leifar gáms af botni hafsins

Leifar gáms af botni hafsins

Í fyrrinótt þegar ísfisktogarinn Bergur VE var á landleið til Vestmannaeyja af Austfjarðamiðum var ákveðið að taka lokahol túrsins á Pétursey. Þegar trollið var síðan tekið upp kom í ljós að því fylgdu hliðar úr gámi sem augljóslega var kominn frá Eimskip. Fjölmiðlar...
Ágæt veiði þar til brældi

Ágæt veiði þar til brældi

Bergur VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Bergur VE kom síðan í kjölfarið og landaði í gærmorgun. Afli beggja skipa var mest þorskur og ýsa. Bæði skip...
Síldin rennur ljúflega í gegn

Síldin rennur ljúflega í gegn

Vilhelm Þorsteinsson EA að landa í Neskaupstað. Ljósm. Hákon Ernuson Í gærmorgun var lokið við að vinna síld úr Berki NK í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og hófst þá vinnsla á síld úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Afli Vilhelms Þorsteinssonar er tæp 900 tonn...
Gullver elti fréttirnar

Gullver elti fréttirnar

Gullver NS kom með 110 tonn til Seyðisfjarðar í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun að lokinni tæplega viku langri veiðiferð. Afli skipsins var 110 tonn, mest þorskur og ýsa. Skipstjóri í veiðiferðinni var Friðrik...
Komið að starfslokum hjá Jóni Má

Komið að starfslokum hjá Jóni Má

Jón Már Jónsson. Ljósm. Smári Geirsson Jón Már Jónsson, sem lengi hefur verið yfirmaður landvinnslu hjá Síldarvinnslunni og átt sæti í framkvæmdastjórn félagsins, lét af störfum þann 1. ágúst sl. Þó mun Jón vera forstjóra og yfirmönnum fiskimjölsverksmiðja og...
Síldin er á mikilli ferð

Síldin er á mikilli ferð

Börkur NK að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.005 tonn af síld. Strax var byrjað að vinna síldina í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar en starfsfólkið þar var í fríi um helgina. Hálfdan Hálfdanarson, skipstjóri á Berki,...
Aflinn fékkst á Glettinganesflaki

Aflinn fékkst á Glettinganesflaki

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu í Neskaupstað í gær. Afli beggja skipa var á milli 50 og 60 tonn, mest þorskur. Egill Guðni Guðnason, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að...
Gullversmenn fá góða gesti

Gullversmenn fá góða gesti

Branduglan sem heimsótti Gullversmenn. Ljósm. Valgarður Freyr Gestsson Það er ekki óalgengt að þreyttir fuglar tylli sér á skip og hvílist þar áður en haldið er áfram flugi. Gjarnan er mest um þessar hvíldarstundir fuglanna á haustin og helst þegar veður eru stirð....
Yfir 400 gramma síld

Yfir 400 gramma síld

Beitir NK að landa síld í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 810 tonn af síld. Vinnsla á síldinni hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar en þar hefur verið samfelld síldarvinnsla að undanförnu. Heimasíðan ræddi við...