Landað úr Bergi VE í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Bergur VE kom til Neskaupstaðar síðdegis í gær með fullfermi. Aflinn var mest ýsa en einnig nokkuð af þorski. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið...
Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í morgun að afloknum stuttum túr. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði hvernig hefði gengið að fiska. „Við byrjuðum á að leita að þorski og...
Makrílveiðin fór að mestu leyti fram innan lögsögunnar og gekk vel. Veiðar á norsk-íslenskri síld gengu vel og var stutt að sækja. Sala á uppsjávarafurðum hefur gengið vel. Minni umsvif á bolfiskveiðum og -vinnslu vegna sumarleyfa og kvótastöðu. Margir útgjaldaliðir...
Gott hol hjá Blængi NK. Ljósm. Hreinn Sigurðsson Frystitogarinn Blængur er að landa í Neskaupstað í dag. Afli skipsins er 516 tonn og er hann blandaður, en mest er af grálúðu. Verðmæti aflans er 223 milljónir króna. Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri er sáttur við...
Landað var úr Vestmannaey VE og Bergi VE í Neskaupstað í dag. Ljósm. Smári Geirsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE komu til löndunar í Neskaupstað í gær vegna brælu. Landað var úr þeim í dag. Heimasíðan heyrði hljóðið í báðum skipstjórunum. Ragnar...
Löndun að ljúka úr Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 105 tonnum á Seyðisfirði í gær. Aflinn var mestmegnis þorskur en einnig var dálítið af ýsu, karfa og ufsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri er býsna ánægður með túrinn. „Þetta gekk bara...
Síld landað úr Margréti EA í mrogun. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Áfram er unnin íslensk sumargotssíld í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað af fullum krafti. Margrét EA kom með 1300 tonn að vestan í gær og Beitir NK kemur með um 1000 tonn síðar í dag. Nú er...
Börkur NK að veiðum. Ljósm. Björn Steinbekk Börkur NK er á leið til Neskaupstaðar með 1.400 tonn af íslenskri sumargotssíld sem veiddist vestur af landinu. Skipið er væntanlegt til hafnar í kvöld og þá mun vinnsla aflans hefjast í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar....
Vestmannaey VE kemur til hafnar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og Vestmannaey VE landaði í morgun. Heimasíðan ræddi við skipstjórana. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði að afli skipsins hafi...
Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar á sunnudagskvöld með 95 tonn. Aflinn var mestmegnis þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gærmorgun. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði fyrst hvar...