Systurskipin fylgdust að

Systurskipin fylgdust að

Vestmannaey VE að veiðum fyrir austan land. Ljósm. Þorgeir Baldursson Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE hafa fiskað fyrir austan land undanfarnar vikur og oftast landað aflanum í Neskaupstað. Í síðustu viku lönduðu skipin þó í Eyjum. Í gær komu þau síðan...
Líður að lokum veiða á norsk – íslenskri síld

Líður að lokum veiða á norsk – íslenskri síld

Frá síldarmiðunum austur af landinu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Barði NK er að landa síld í Neskaupstað en hann kom með 1.170 tonn og hófst vinnsla úr honum í gærmorgun. Þegar vinnsla á síldinni úr Barða lýkur verður fiskiðjuverið þrifið hátt og lágt og síðan gefið...
Framleiðsla jólasíldarinnar hafin

Framleiðsla jólasíldarinnar hafin

Framleiðsla á jólasíldinni er hafin. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Þann 26. september sl. voru stigin fyrstu skrefin við framleiðslu jólasíldar Síldarvinnslunnar í ár. Þá kom Börkur NK með gæðasíld til vinnslu og var ákveðið að verka síld úr farmi hans til...
Gullver á Glettinganesflaki

Gullver á Glettinganesflaki

Landað úr Gullver á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í fyrrinótt að lokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 115 tonn, nær eingöngu þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gær og mun það halda til...
Síldarvinnslan tekur þátt í Vinnustaðavakt SÁÁ

Síldarvinnslan tekur þátt í Vinnustaðavakt SÁÁ

Stefán Pálsson markaðsstjóri SÁÁ og Hákon Ernuson starfsmannastjóri Síldarvinnslunnar innsigla samstarfið. Ljósm. Hörður J. Oddfríðarson Um síðustu mánaðamót komu fulltrúar SÁÁ í heimsókn til Neskaupstaðar og áttu fund með starfsmannastjóra og fleiri starfsmönnum...
Fyrsti kolmunnatúr haustsins

Fyrsti kolmunnatúr haustsins

Kolmunna landað úr Barði NK á laugardaginn. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK kom til Neskaupstaðar eldsnemma á laugardagsmorgun með fullfermi af kolmunna. Skipstjóri í túrnum var Theodór Haraldsson og var þetta fyrsta veiðiferð hans í skipstjórastóli á...
Nýtt skip í Síldarvinnsluflotann

Nýtt skip í Síldarvinnsluflotann

Þórir SF 77 fær nú nafnið Birtingur NK 119 Síldarvinnslan hefur fest kaup á ferskfisktogaranum Þóri af Skinney – Þinganesi á Hornafirði. Togarinn er einnig búinn til netaveiða. Skipið er smíðað árið 2009 í Taiwan og er það 637 brúttótonn að stærð. Árið 2019 voru...
Blængur með flottan túr

Blængur með flottan túr

Blængur NK ljós. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað síðastliðinn föstudag að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 722 tonn upp úr sjó að verðmætum 310 milljónir króna. Aflasamsetningin var nokkuð fjölbreytt mest var...
Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vestmannaey VE landaði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði 60 tonnum af þorski í Neskaupstað í gær og systurskipið Bergur VE mun landa þar fullfermi í dag. Heimasíðan ræddi við Birgi þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey...