Vestmannaey VE að veiðum fyrir austan land. Ljósm. Þorgeir Baldursson Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE hafa fiskað fyrir austan land undanfarnar vikur og oftast landað aflanum í Neskaupstað. Í síðustu viku lönduðu skipin þó í Eyjum. Í gær komu þau síðan...
Frá síldarmiðunum austur af landinu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Barði NK er að landa síld í Neskaupstað en hann kom með 1.170 tonn og hófst vinnsla úr honum í gærmorgun. Þegar vinnsla á síldinni úr Barða lýkur verður fiskiðjuverið þrifið hátt og lágt og síðan gefið...
Framleiðsla á jólasíldinni er hafin. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Þann 26. september sl. voru stigin fyrstu skrefin við framleiðslu jólasíldar Síldarvinnslunnar í ár. Þá kom Börkur NK með gæðasíld til vinnslu og var ákveðið að verka síld úr farmi hans til...
Landað úr Gullver á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í fyrrinótt að lokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 115 tonn, nær eingöngu þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gær og mun það halda til...
Stefán Pálsson markaðsstjóri SÁÁ og Hákon Ernuson starfsmannastjóri Síldarvinnslunnar innsigla samstarfið. Ljósm. Hörður J. Oddfríðarson Um síðustu mánaðamót komu fulltrúar SÁÁ í heimsókn til Neskaupstaðar og áttu fund með starfsmannastjóra og fleiri starfsmönnum...
Kolmunna landað úr Barði NK á laugardaginn. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK kom til Neskaupstaðar eldsnemma á laugardagsmorgun með fullfermi af kolmunna. Skipstjóri í túrnum var Theodór Haraldsson og var þetta fyrsta veiðiferð hans í skipstjórastóli á...
Þórir SF 77 fær nú nafnið Birtingur NK 119 Síldarvinnslan hefur fest kaup á ferskfisktogaranum Þóri af Skinney – Þinganesi á Hornafirði. Togarinn er einnig búinn til netaveiða. Skipið er smíðað árið 2009 í Taiwan og er það 637 brúttótonn að stærð. Árið 2019 voru...
Blængur NK ljós. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað síðastliðinn föstudag að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 722 tonn upp úr sjó að verðmætum 310 milljónir króna. Aflasamsetningin var nokkuð fjölbreytt mest var...
Starfamessa á Egilsstöðum ljósm. Austurbrú Starfamessa var skipulögð af Austurbrú fyrir nemendur í 9 og 10. bekk grunnskóla og 1. ársnemendur framhaldsskóla, til þess að fræðast um atvinnulífið og menntun. Markmiðið með starfamessunni var að krakkarnir gætu kynnt sér...
Vestmannaey VE landaði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði 60 tonnum af þorski í Neskaupstað í gær og systurskipið Bergur VE mun landa þar fullfermi í dag. Heimasíðan ræddi við Birgi þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey...