Vestmannaey VE búin að gera það gott í vikunni. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Togararnir hafa verið að gera það gott í vikunni og eru þeir að landa víða. Gullver NS landaði síðastliðinn mánudag á Seyðisfirði í fyrsta sinn eftir slipp. Aflinn var 82 tonn, þar af var mest...
Frá saltfiskverkunarstöð Síldarvinnslunnar árið 1983. Ljósm. Jóhann Gunnar Kristinsson Eftir að hin svonefndu síldarár liðu undir lok hófst saltfiskverkun í verulegum mæli hjá Síldarvinnslunni. Á vetrarvertíðinni 1968 lögðu fjórir Norðfjarðarbátar stund á netaveiðar...
Síldarvinnslan hefur gengið frá kaupum á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood en með því lýkur viðræðum sem fyrst var tilkynnt um í lok mars á þessu ári. Verðmæti Ice Fresh Seafood í viðskiptunum er metið 42,9 milljónir evra sem jafngildir 1,76 sinnum...
Fyrsta loðnufarminum landað í hina nýju verksmiðju Síldarvinnslunnar þann 12. febrúar 1976. Þá kom Magnús NK með 260 tonn. Vélar verksmiðjunnar fóru síðan að snúast þann 19. febrúar. Ljósm. Guðmundur Sveinsson Mesti áfalladagurinn í sögu Neskaupstaðar og...
Barði NK. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK heldur væntanlega til kolmunnaveiða síðdegis í dag eða í kvöld. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra og spurði hvar yrði veitt. „Við munum taka veiðarfærin í dag og svo verður stefnan tekin beint í Rósagarðinn. Það...
Gullver NS við bryggju á Seyðisfirði nýkominn úr slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom nýlega til heimahafnar á Seyðisfirði eftir að hafa verið í slipp á Akureyri um tíma. Gert er ráð fyrir að skipið haldi til veiða síðdegis í dag og ræddi...
Síldveiðarnar ganga vel hjá Berki NK. Ljósm. Þorgeir Baldursson Börkur NK kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt með tæp 1.700 tonn af norsk – íslenskri síld. Vinnsla á aflanum hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar síðdegis í gær þegar lokið var við að vinna síld úr Beiti...
Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og í dag landar Vestmannaey VE einnig fullfermi. Skipin munu bæði stoppa í landi meðal annars vegna bræluspár. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði í gær að tveggja...
Mikil úrkoma hefur verið á Seyðisfirði og hafa bæði frystihús og fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar verið rýmd ásamt fleiri húsum. Spáð er áframhaldandi mikilli úrkomu á Austfjörðum í dag. Ljósm. Ómar Bogason Síðdegis í gær voru hús við Strandarveg og Hafnargötu á...
Beitir NK kom til löndunar í gær. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun að lokinni stuttri veiðiferð. Aflinn var 1.580 tonn af síld og hófst vinnsla úr skipinu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar síðdegis. Heimasíðan ræddi við Sturlu Þórðarson...