Endanlega gengið frá kaupum á Vísi hf.

Endanlega gengið frá kaupum á Vísi hf.

Landað úr Vísisbátnum Sighvati GK í Grindavík Í gær, þann 1. desember, var endanlega gengið frá kaupum Síldarvinnslunnar á Vísi hf. í Grindavík. Ákvörðun um kaupin var tekin í júlímánuði sl. en samkeppniseftirlitið samþykkti þau nýverið. Gunnþór B. Ingvason, forstjóri...
Barði með Vilhelm Þorsteinsson í togi til Akureyrar

Barði með Vilhelm Þorsteinsson í togi til Akureyrar

Barði NK dregur Vilhelm Þorsteinsson EA út úr Norðfjarðarhöfn snemma í morgun. Lengst til hægri er björgunarskipið Hafbjörg sem var til taks. Ljósm. Smári Geirsson Þegar Vilhelm Þorsteinsson EA kom að mynni Norðfjarðarhafnar sl. mánudag með 900 tonn af síld varð bilun...
Börkur og Beitir á kolmunna

Börkur og Beitir á kolmunna

Beitir NK að kolmunnaveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Síldarvinnsluskipin Börkur NK og Beitir NK héldu til kolmunnaveiða sl. mánudagskvöld og hófu veiðar í gærmorgun. Heimasíðan náði sambandi við Leif Þormóðsson stýrimann á Berki í morgun og spurði frétta. „Við erum...
Ísfisktogararnir landa

Ísfisktogararnir landa

Landað úr Gullver NS í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu allir nú í byrjun vikunnar. Gullver landaði rúmlega 100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mestur hluti aflans var þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri...
Enn veiðist síld austur af landinu

Enn veiðist síld austur af landinu

Vilhelm Þorsteinsson EA að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA er væntanlegur til Neskaupstaðar í dag með rúmlega 900 tonn af síld sem fékkst austur af landinu. Heimasíðan ræddi við Guðmund Þ. Jónsson skipstjóra. „Við fengum aflann í...
Blængur hringaði landið

Blængur hringaði landið

Landað úr Blængi NK. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK kom til löndunar í Neskaupstað í morgun, en skipið hafði verið 20 daga á veiðum. Aflinn er 612 tonn og verðmæti hans 243 milljónir króna. Heimasíðan ræddi við Sigurð Hörð Kristjánsson skipstjóra. “Í...
Landað í Eyjum og Hafnarfirði

Landað í Eyjum og Hafnarfirði

Bergur VE landaði á þriðjudag. Ljósm. Arnar Richardsson Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum á þriðjudag og Vestmannaey VE landað einnig fullfermi í Hafnarfirði í gær. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason, skipstjóra á Bergi, og Egil Guðna Guðnason,...
Eins og að vera í grautarpotti

Eins og að vera í grautarpotti

Gullver NS í brælu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í heimahöfn á Seyðisfirði í gærmorgun. Aflinn var 96 tonn, mest þorskur og ýsa. Heimasíðan ræddi við Steinþór Hálfdanarson skipstjóra og spurði hann hvar hefði verið veitt. „Við byrjuðum á...
Ennþá berst síld til Neskaupstaðar

Ennþá berst síld til Neskaupstaðar

Börkur NK að toga. Ljósm. Björn Steinbekk Börkur NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1030 tonn af íslenskri sumargotssíld. Líklega er um að ræða síðasta síldarfarminn sem tekinn verður til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í ár. Hjörvar Hjálmarsson...