Fyrsta veiðiferð undir nýju nafni

Fyrsta veiðiferð undir nýju nafni

Haldið til veiða í fyrsta sinn undir nýju nafni. Ljósm. Benedikt Þór Guðnason Eins og áður hefur verið greint frá hefur ísfisktogarinn Bergey VE nú fengið nafnið Bergur. Skipið hélt í sína fyrstu veiðiferð undir nýju nafni síðdegis sl. föstudag og kom til löndunar með...
Fyrsti alvörutúrinn

Fyrsti alvörutúrinn

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði tæplega 90 tonnum af blönduðum afla á Seyðisfirði í gær. Skipstjóri í veiðiferðinni var Hjálmar Ólafur Bjarnason en hann segir að þetta hafi verið sinn „fyrsti alvörutúr“...
Börkur með 120 tonn í fyrsta makrílholinu

Börkur með 120 tonn í fyrsta makrílholinu

Börkur NK að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK hefur verið í svonefndum ábyrgðarslipp í Skagen í Danmörku að undanförnu en hann hélt þaðan beint til makrílveiða sl. föstudag. Stefnan var tekin í Smuguna enda hafði makrílleit við landið skilað sáralitlum...
Blandaður afli hjá Gullver

Blandaður afli hjá Gullver

Gullver NS að veiðum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði að aflokinni rúmlega fimm sólarhringa veiðiferð sl. sunnudag. Landað var úr skipinu 105 tonnum á mánudaginn. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að þokkalega hafi aflast í...
Hörkuveiði hjá Vestmannaey

Hörkuveiði hjá Vestmannaey

Vestmannaey VE hefur fiskað vel að undanförnu. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Síðasta vika var góð hjá Vestmannaey VE. Skipið landaði fullfermi í Eyjum sl. sunnudag og aftur í gær. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri er ánægður með árangurinn. „Þetta var bara þrusuvika hjá...
Framkvæmdir við minningareit

Framkvæmdir við minningareit

Framkvæmdir við minningareitinn ganga vel. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Nú er unnið af miklum krafti að gerð minningareits á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum í lok sumars og er miðað við að unnt verði að...
Skipin undirbúin fyrir makrílvertíð

Skipin undirbúin fyrir makrílvertíð

Börkur NK í höfn í Skagen. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Að undanförnu hefur verið unnið að viðhaldi og endurbótum á uppsjávarskipum Síldarvinnslunnar fyrir komandi makrílvertíð. Barði NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í lok maí en þá hafði skipið verið í slipp á...
Breyting á nafni orðin að veruleika

Breyting á nafni orðin að veruleika

Nú hefur Bergey VE 144 fengið nafnið Bergur VE 44. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Um síðustu mánaðamót fór Bergey VE 144 í slipp í Reykjavík. Þar hefur verið unnið að viðhaldi skipsins auk þess sem það skal málað bæði hátt og lágt. Að auki hefur verið skipt um nafn á...
Afslappaður og rólegur túr í kjölfar sjómannadags

Afslappaður og rólegur túr í kjölfar sjómannadags

Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaey VE landaði fullfermi í Eyjum í gær. Aflinn var mest þorskur. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði hvernig túrinn hefði verið. „Þessi túr var óskaplega afslappaður og rólegur og í reynd...
Forvitnileg ljósmyndasýning í Safnahúsinu

Forvitnileg ljósmyndasýning í Safnahúsinu

Enski fiskkaupmaðurinn Pike Ward Á sjómannadaginn var opnuð forvitnileg ljósmyndasýning í Safnahúsinu í Neskaupstað. Um er að ræða ljósmyndir enska fiskkaupmannsins Pike Wards sem teknar voru á Norðfirði á árunum 1904 – 1908. Það er Skjala- og myndasafn Norðfjarðar...