Tæplega 30.000 tonn af kolmunna til Síldarvinnslunnar í janúar

Tæplega 30.000 tonn af kolmunna til Síldarvinnslunnar í janúar

Kolmunnaaflinn í janúar hefur verið góður. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Kolmunnaveiði suður af Færeyjum hefur verið góð nú í janúarmánuði. Síldarvinnslan hefur tekið á móti 29.440 tonnum af kolmunna í mánuðinum ef með eru talin 1.720 tonn sem Beitir NK er að landa í...
Kolmunnaveiðum að ljúka að sinni – loðnuvertíð framundan

Kolmunnaveiðum að ljúka að sinni – loðnuvertíð framundan

Janúar hefur verið góður kolmunnamánuður Nú er kolmunnaveiðum Síldarvinnsluskipa og annarra skipa sem landa hjá fyrirtækinu að ljúka að sinni. Framundan er loðnuvertíð. Beðið er eftir niðurstöðum loðnuleiðangursins sem er að ljúka en margir eru bjartsýnir á að kvótinn...
Loðnuspenningur

Loðnuspenningur

Polar Amaroq að landa á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq kom til Seyðisfjarðar í gær með fullfermi af kolmunna eða 2.100 tonn. Í samtali við Geir Zoёga skipstjóra kom fram að veiðin á gráa svæðinu suður af Færeyjum hefði gengið...
Nýtt fræðslukerfi tekið í notkun

Nýtt fræðslukerfi tekið í notkun

Síldarvinnslan tekur á næstu vikum í notkun nýtt kerfi til að halda utan um fræðslu starfsmanna. Kerfið heitir LearnCove og er íslenskt að uppruna. Í kerfinu verður hægt að halda utan um reglubundna þjálfun starfsmanna á sviði heilsu, öryggis, gæðamála, hreinlætis,...
Loðnufrysting gengur vel

Loðnufrysting gengur vel

Barði NK kom með 1300 tonn af loðnu til Neskaupstaðar í gær.Ljósm. Smári Geirsson Barði NK kom til Neskaupstaðar í gær með 1.300 tonn af loðnu. Aflinn fer til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Runólf Runólfsson skipstjóra og spurði fyrst...
Troll slætt upp eftir að hafa legið í sjó síðan í nóvember

Troll slætt upp eftir að hafa legið í sjó síðan í nóvember

Blængur NK Í nóvember sl. tapaði frystitogarinn Blængur NK trolli á Kötluhrygg suður af landinu. Eftir að skipið missti veiðarfærið var reynt að ná því upp og voru tilraunir til þess gerðar í um einn og hálfan sólarhring. Á endanum brotnaði slæðan sem notuð var og þá...
Á flótta undan veðri

Á flótta undan veðri

Það var heilmikil verkun á eldhúsinu í Vestmannaey VE þegar mest gekk á í brælutúrnum. Ljósm. Valtýr Auðbergsson Ísfisktogararnir hafa að undanförnu verið að veiðum í erfiðu tíðarfari og þeir hafa gjarnan hrakist af einum miðum á önnur undan veðri. Gullver NS kom til...
Loðnufrysting hafin í Neskaupstað

Loðnufrysting hafin í Neskaupstað

Loðnu landað úr Polar Ammassak sl. laugardag. Ljósm. Smári Geirsson Loðnufrysting hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sl. laugardag. Það var grænlenska skipið Polar Ammassak sem var þá komið til löndunar með 1.200 tonna afla. Polar Ammassak hefur...
Góður kolmunnaafli

Góður kolmunnaafli

Kolmunnaskipin hafa fengið mörg góð hol að undanförnu. Á myndinni er eitt slíkt hol hjá Barða NK. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Kolmunnaveiðin í færeysku lögsögunni hefur gengið vel síðustu daga. Hákon EA landar 1.600 tonnum á Seyðisfirði í dag og Beitir NK kemur síðdegis...