Bergur fór upp, Bergey kom niður

Bergur fór upp, Bergey kom niður

Bergur VE hefur fengið nafnið Bergey VE á ný. Ljósm. Halldór Rafn Ágústsson Fyrir nokkru fór Bergur VE í slipp til Akureyrar. Þar var skipið málað og gert fínt, vélar teknar upp og ýmsu öðru viðhaldi sinnt. Á meðal þess sem gerðist í slippnum var að nafni skipsins var...
Víða veitt og síðan slippur

Víða veitt og síðan slippur

Vestmannaey VE kom til löndunar í Eyjum á miðvikudag. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði nánast fullfermi í Eyjum á miðvikudaginn. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið veitt. “Það var víða...
Kallaðir inn til löndunar

Kallaðir inn til löndunar

Jóhanna Gísladóttir GK. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK mun landa í dag á Grundarfirði. Einar Ólafur Ágústsson skipstjóri segir að fisk hafi vantað í vinnsluna í Grindavík og þess vegna landi þeir eftir einungis einn og hálfan...
Línuskipin leggja áherslu á keiluna

Línuskipin leggja áherslu á keiluna

Línuskipið Sighvatur GK í heimahöfn. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði í Grindavík nú í byrjun vikunnar. Um þessar mundir leggja skipin áherslu á keiluveiði. Páll Jónsson var í stuttum túr en slíkur túr er...
Jöfn og þægileg veiði

Jöfn og þægileg veiði

Gullver NS heldur til veiða. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða 117 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Aflinn var mest þorskur og ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði frétta. “Þessi túr var...
Þægilegur sumartúr

Þægilegur sumartúr

Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði um aflabrögð og veður. “Þetta var þægilegur...
Fyrsta löndun eftir sjómannadagshelgi

Fyrsta löndun eftir sjómannadagshelgi

Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til Grindavíkur í fyrrakvöld að lokinni fyrstu veiðiferð eftir sjómannadagshelgi. Það aflaðist vel í veiðiferðinni og var fullfermi landað í gær. Heimasíðan...
Haldið til veiða að lokinni sjómannadagshelgi

Haldið til veiða að lokinni sjómannadagshelgi

Floti Síldarvinnslunnar í Norðfjarðarhöfn á sjómannadag. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Skipin í Síldarvinnslusamstæðunni sem leggja stund á botnfiskveiðar eru að hefja veiðar að lokinni sjómannadagshelgi. Grétar Örn Sigfinnsson, rekstrarstjóri útgerðar...
Frábær sjómannadagshelgi

Frábær sjómannadagshelgi

Fólk flykktist um borð í skip Síldarvinnslunnar sem tóku að sjálfsögðu þátt í hópsiglingunni. Öll börn fengu afhent björgunarvesti á bryggjunni. Ljósm. Smári Geirsson Nú er sjómannadagshelgin liðin og vonandi eiga sem flestir góðar minningar frá helginni. Í mörgum...