Skipt um toppa á hráefnistönkum á Seyðisfirði

Skipt um toppa á hráefnistönkum á Seyðisfirði

Gamall toppur af tanki kominn niður. Ljósm. Guðjón Sigurðsson Um þessar mundir er unnið að því að skipta um toppa á tveimur hráefnistönkum við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Eggert Ólafur Einarsson verksmiðjustjóri segir að það hafi verið kominn...
Himnesk blíða

Himnesk blíða

Landað úr Vestmannaey VE síðdegis í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Bergur VE kom til Vestmannaeyja í gærmorgun með fullfermi. Löndun hófst strax úr skipinu og náði heimasíðan tali af Ragnari Waage Pálmasyni skipstjóra. „Þetta er mest ýsa og lýsa sem við erum með....
Þokkalegasta fiskirí hjá Gullver

Þokkalegasta fiskirí hjá Gullver

Landað úr Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gærmorgun með rúmlega 100 tonna afla eftir fjóra daga á veiðum. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að þokkalegt fiskirí hafi verið. „Það er ekki undan neinu að kvarta og veðrið...
Beitir og Börkur með góðan kolmunnaafla

Beitir og Börkur með góðan kolmunnaafla

Börkur NK og Beitir NK voru að fá 400-500 tonn af kolmunna í hverju holi. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gærkvöldi með um 2.100 tonn af kolmunna og Beitir NK kom í morgun með jafnmikinn afla. Skipin voru að veiðum suðaustur af...
Endanlega gengið frá kaupum á Vísi hf.

Endanlega gengið frá kaupum á Vísi hf.

Landað úr Vísisbátnum Sighvati GK í Grindavík Í gær, þann 1. desember, var endanlega gengið frá kaupum Síldarvinnslunnar á Vísi hf. í Grindavík. Ákvörðun um kaupin var tekin í júlímánuði sl. en samkeppniseftirlitið samþykkti þau nýverið. Gunnþór B. Ingvason, forstjóri...
Barði með Vilhelm Þorsteinsson í togi til Akureyrar

Barði með Vilhelm Þorsteinsson í togi til Akureyrar

Barði NK dregur Vilhelm Þorsteinsson EA út úr Norðfjarðarhöfn snemma í morgun. Lengst til hægri er björgunarskipið Hafbjörg sem var til taks. Ljósm. Smári Geirsson Þegar Vilhelm Þorsteinsson EA kom að mynni Norðfjarðarhafnar sl. mánudag með 900 tonn af síld varð bilun...
Börkur og Beitir á kolmunna

Börkur og Beitir á kolmunna

Beitir NK að kolmunnaveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Síldarvinnsluskipin Börkur NK og Beitir NK héldu til kolmunnaveiða sl. mánudagskvöld og hófu veiðar í gærmorgun. Heimasíðan náði sambandi við Leif Þormóðsson stýrimann á Berki í morgun og spurði frétta. „Við erum...
Ísfisktogararnir landa

Ísfisktogararnir landa

Landað úr Gullver NS í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu allir nú í byrjun vikunnar. Gullver landaði rúmlega 100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mestur hluti aflans var þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri...
Enn veiðist síld austur af landinu

Enn veiðist síld austur af landinu

Vilhelm Þorsteinsson EA að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA er væntanlegur til Neskaupstaðar í dag með rúmlega 900 tonn af síld sem fékkst austur af landinu. Heimasíðan ræddi við Guðmund Þ. Jónsson skipstjóra. „Við fengum aflann í...