Makrílveiðarnar í Síldarsmugunni hafa gengið misjafnlega í sumar. Komið hafa góð veiðiskot en þess á milli hefur verið tregt og skipin þurft að leita mikið. Makríllinn heldur sig við yfirborð og niður á 20 – 30 metra. Oft er hann það ofarlega að mælar skipanna nema...
Vígsla minningareitsins fer fram 25.ágúst nk. Ljósm. Hlynur Sveinsson Eins og áður hefur verið fjallað um hér á heimasíðunni hefur í sumar verið unnið að gerð minningareits á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Minningareiturinn er...
Landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins og Bergs, voru menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina í Eyjum. Bergur VE hélt til veiða strax eftir hádegi sl. mánudag og var kominn til löndunar með...
Bjarni Ólafsson AK að fara að dæla afla frá Berki NK í Smugunni. Ljósm. Björn Steinbek Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar um hádegi í dag með 970 tonn af makrílmiðunum í Síldarsmugunni. Heimasíðan sló á þráðinn til Runólfs Runólfssonar skipstjóra og spurði...
Landað úr Beiti NK. Ljósm. Smári Geirsson Áfram koma makrílskipin til Neskaupstaðar með góðan afla. Í gær kom Beitir NK með 1.900 tonn og í morgun kom Barði NK með 1.200 tonn. Þau fimm skip sem eru í veiðisamstarfi og landa afla sínum hjá Síldarvinnslunni hafa nú...
Makrílvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ljósm. Hákon Ernuson Það gengur vel að vinna makrílinn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 1.500 tonn í morgun og reiknað er með að Beitir NK verði kominn með...
Verður haldinn fimmtudaginn 18. ágúst 2022 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig jafnframt boðið upp á fullgilda rafræna þátttöku á fundinum í gegnum Lumi AGM án þess að hluthafar séu...
Börkur NK. Ljósm. Smári Geirsson Þegar fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur ekki undan að taka á móti makrílafla frá þeim skipum sem þar landa sigla þau erlendis með aflann. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði í Færeyjum á dögunum og nú er Börkur NK á...
Barði NK að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Barði NK er væntanlegur til Neskaupstaðar með 1.100 tonn af makríl úr Smugunni um hádegisbil. Heimasíðan ræddi við Atla Rúnar Eysteinsson skipstjóra og spurði fyrst hvernig fiskur þetta væri. „Þetta er þokkalegasti fiskur....
Bergur VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Benedikt Þór Guðnason Ísfisktogarinn Bergur VE landaði í Vestmannaeyjum í gær um 60 tonnum af karfa eftir stutta veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra í morgun. „Við fengum karfann í Skerjadýpinu. Héldum til...