Síldarvinnslan styrkir afreksnemendur í Háskólagrunni HR

Síldarvinnslan styrkir afreksnemendur í Háskólagrunni HR

Frá vinstri, Jóna Árný Þórðardóttir framkvæmdarstjóri Austurbrúar, Dagmar Ýr Stefánsdóttir yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli, Sigurður Ólafsson verkefnastjóri hjá Síldarvinnslunni (sem skrifaði undir sem staðgengill Hákonar Ernusonar), Ari...
Sá enga ástæðu til að skipta um vinnuveitanda

Sá enga ástæðu til að skipta um vinnuveitanda

Guðjón B. Magnússon Guðjón B. Magnússon er Siglfirðingur en fluttist austur til Neskaupstaðar árið 1974. Hann „giftist austur“ eins og sagt er en kona hans er Norðfirðingurinn Jóhanna Stefánsdóttir. Guðjón starfaði hjá Síldarvinnslunni í um 47 ár og hefur aldrei unnið...
Gert klárt fyrir fyrsta túr

Gert klárt fyrir fyrsta túr

Áhöfnin á Berki var önnum kafin í morgun við að gera klárt fyrir fyrstu veiðiferð. Ljósm. Smári Geirsson Áhöfnin á nýja Berki er önnum kafin við að gera skipið klárt fyrir fyrstu veiðiferðina. Tíðindamaður heimasíðunnar fór um borð í morgun og spjallaði við...
„Maí var bara ágætur“

„Maí var bara ágætur“

Landað úr Gullver NS sl. föstudag. Ljósm. Ómar Bogason Sl. föstudag kom ísfisktogarinn Gullver NS til löndunar á Seyðisfirði. Aflinn var 103 tonn og uppistaða hans var þorskur og karfi. Skipið hélt aftur til veiða um hádegisbil í gær og þegar heimasíðan ræddi við...
Á annað þúsund manns skoðuðu Börk

Á annað þúsund manns skoðuðu Börk

Fjölmenni sótti athöfnina þegar nýjum Berki NK var gefið nafn. Ljósm. Ína D. Gísladóttir Sjómannadagshelgin var mikil hátíðarhelgi í Neskaupstað þrátt fyrir að sóttvarnaráðstafanir hefðu sín áhrif á dagskrána. Það var ekki síst koma nýs Barkar sem setti svip á...

Streymi frá skírn Barkar á bæjarbryggjunni í Neskaupstað

Í dag verður nýjum Berki formlega gefið nafn við skírnarathöfn sem hefst klukkan 11:00 á bæjarbryggjunni í Neskaupstað. Starfsmenn, bæjarbúar og aðrir eru hvattir til að koma og vera viðstaddir skírnina. En streymt verður frá skírninni í beinni útsendingu fyrir þá sem...
Blængur landar og Barentshafið framundan

Blængur landar og Barentshafið framundan

Blængur NK á Vestfjarðamiðum. Ljósm. Atli Þorsteinson Aðfaranótt fimmtudags kom frystitogarinn Blængur NK til löndunar í Neskaupstað. Aflinn var tæplega 400 tonn upp úr sjó og var meginhluti hans grálúða og þorskur. Verðmæti aflans er um 170 milljónir króna....
Samgöngusamningur Síldarvinnslunnar

Samgöngusamningur Síldarvinnslunnar

Þriðja árið í röð getur starfsfólk Síldarvinnslunnar gert svonefndan samgöngusamning við fyrirtækið. Slíkur samningur mun gilda frá 1. júní til 31. október. Samningurinn felur í sér að viðkomandi starfsmaður fer gangandi eða hjólandi í vinnuna að minnsta kosti þrjá...
Nýi Börkur kominn

Nýi Börkur kominn

Nýi Börkur NK á siglingu undir Norðfjarðarnípu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Það var logn og blíða þegar nýi Börkur sigldi inn Norðfjörð um hádegisbilið í dag í fylgd Beitis. Það ríkti hátíðarstemmning í Neskaupstað og það voru margir til að dást að hinu glæsilega skipi....