Frábært veður í landi en leiðinlegt á sjónum

Frábært veður í landi en leiðinlegt á sjónum

Gullver NS að landa framan við frystihúsið á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Landað var úr ísfisktogaranum Gullver NS á Seyðisfirði í gær að lokinni stuttri veiðiferð. Aflinn var tæplega 70 tonn, mestmegnis þorskur og ýsa. Þórhalli Jónssyni skipstjóra er...
Veitt frá Lónsdýpi og vestur á Hampiðjutorg

Veitt frá Lónsdýpi og vestur á Hampiðjutorg

Blængur siglir inn Norðfjarðarflóann í gær. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur kom til Neskaupstaðar í gær að aflokinni 34 daga veiðiferð. Aflinn í veiðiferðinni var 530 tonn upp úr sjó og verðmæti hans er 275 milljónir króna. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Hægt á veiðum hjá Eyjaskipunum

Hægt á veiðum hjá Eyjaskipunum

Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum á mánudag. Veiðiferðin var stutt hjá báðum, vel aflaðist en veður var hins vegar ekki hagstætt. Afli beggja skipa var blandaður en mest var af...
Samfélagsspor Síldarvinnslunnar 2022

Samfélagsspor Síldarvinnslunnar 2022

Verðmætasköpun Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hefur víðtæk samfélags- og efnahagsleg áhrif. Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar fyrir árið 2022 má finna samantekt um samfélagsspor samstæðunnar sem gefur heildstæða mynd af öllum opinberum gjöldum og...
Hugað að öryggismálum sjómanna

Hugað að öryggismálum sjómanna

Gísli Níls Einarsson á fundi um borð í Beiti NK. Ljósm. Smári Geirsson Gísli Níls Einarsson, sérfræðingur í öryggismálum, hefur síðustu daga dvalið í Neskaupstað og fundað með áhöfnum Barða NK, Barkar NK og Beitis NK um öryggismál. Þá fór hann einnig til Seyðisfjarðar...
Byggt við Sigga Nobb

Byggt við Sigga Nobb

Unnið að stækkun Sigga Nobb. Ljósm. Smári Geirsson Árið 2021 festi Síldarvinnslan kaup á gistiheimilinu Sigga Nobb og hefur húsið síðan verið nýtt sem starfsmannabústaður. Í húsinu voru átta tveggja manna herbergi en þar vantaði sárlega eldhús og setustofu fyrir íbúa....
Starfsmannaferð til Færeyja

Starfsmannaferð til Færeyja

Hópurinn staddur í Götu við minnismerkið um Þránd í Götu. Ljósm. Ómar Bogason Í síðustu viku hélt 28 manna hópur starfsmanna frystihúss Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í skemmtiferð til Færeyja með Norrænu. Hópurinn dvaldi á hóteli í Þórshöfn frá fimmtudegi til...
Rótarfiskirí og sjókortanámskeið

Rótarfiskirí og sjókortanámskeið

Vestmannaey VE á siglingu. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag eftir stuttan túr. Aflinn var fyrst og fremst þorskur og ýsa sem fékkst á Víkinni og á Ingólfshöfða. Skipin héldu strax til...
Góður afli en skítviðri

Góður afli en skítviðri

Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar á sunnudagskvöld að lokinni fimm daga veiðiferð. Skipið var með góðan afla eða 113 tonn og var aflinn blandaður. Verið er að landa í dag. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að vel...