Blængur NK að veiðum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Frystitogarinn Blængur NK kom til löndunar í Neskaupstað í gær að afloknum 39 daga túr. Afli skipsins í túrnum var 1.081 tonn upp úr sjó en millilandað var í Hafnarfirði þann 17. janúar sl. Aflinn er blandaður, mest er...
Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Afli skipsins var 112 tonn, mest þorskur og ýsa en einnig töluvert af karfa. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði...
Bergur VE og Vestmannaey VE í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að gera það gott fyrir austan upp á síðkastið. Bergur landaði í gær í Neskaupstað og Vestmannaey kom þar til hafnar í dag. Bæði skip...
Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Afar góð veiði hefur verið á línuna hjá Vísisskipum. Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK landaði tvisvar í Grindavík sl. laugardag og Páll Jónsson GK landaði þar í gær. Síðan er Sighvatur GK að landa...
Vestmannaey VE að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Heimasíðan sló á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið veitt. “Við fengum allan aflann á...
Gullver NS í brælu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarar í Síldarvinnslusamstæðunni eru um þessar mundir að halda til veiða að loknum þeim veðurofsa sem ríkt hefur síðustu dagana. Togararnir hafa legið í höfn í um það bil vikutíma. Gullver NS hélt til veiða frá...
Ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK kom nýr til landsins í október sl. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nýjasta skip flotans, ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK frá Grindavík, landaði í Hafnarfirði í gær. Allur þorskur og ýsa úr afla skipsins fór til vinnslu hjá Vísi...
Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa fiskað vel síðustu daga þrátt fyrir leiðindaveður. Páll Jónsson landaði í Grindavík í gær og Sighvatur mun landa á Skagaströnd síðdegis í dag....
Bergur VE landar í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Vestmannaeyjatogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE liggja báðir í höfn í Eyjum vegna veðurs. Vestmannaey kom til hafnar á föstudag eftir að hafa verið í rúman sólarhring að veiðum. Birgir þór Sverrisson skipstjóri...
Trollið komið inn á dekk á Jóhönnu Gísladóttur GK. Ljósm. Einar Ólafur Ágústsson Vísistogarinn Jóhanna Gísladóttir GK er að landa í Hafnarfirði í dag en þangað var flúið undan veðri. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði um gang...