1.081 tonn á 39 dögum

1.081 tonn á 39 dögum

Blængur NK að veiðum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Frystitogarinn Blængur NK kom til löndunar í Neskaupstað í gær að afloknum 39 daga túr. Afli skipsins í túrnum var 1.081 tonn upp úr sjó en millilandað var í Hafnarfirði þann 17. janúar sl. Aflinn er blandaður, mest er...
Gullver með góðan afla

Gullver með góðan afla

Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Afli skipsins var 112 tonn, mest þorskur og ýsa en einnig töluvert af karfa. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði...
Vestmannaeyjatogararnir fiska vel fyrir austan

Vestmannaeyjatogararnir fiska vel fyrir austan

Bergur VE og Vestmannaey VE í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að gera það gott fyrir austan upp á síðkastið. Bergur landaði í gær í Neskaupstað og Vestmannaey kom þar til hafnar í dag. Bæði skip...
Hörkuveiði á línuna

Hörkuveiði á línuna

Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Afar góð veiði hefur verið á línuna hjá Vísisskipum. Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK landaði tvisvar í Grindavík sl. laugardag og Páll Jónsson GK landaði þar í gær. Síðan er Sighvatur GK að landa...
Fullt skip eftir 31 tíma á miðunum

Fullt skip eftir 31 tíma á miðunum

Vestmannaey VE að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Heimasíðan sló á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið veitt. “Við fengum allan aflann á...
Haldið til veiða eftir veðurofsann

Haldið til veiða eftir veðurofsann

Gullver NS í brælu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarar í Síldarvinnslusamstæðunni eru um þessar mundir að halda til veiða að loknum þeim veðurofsa sem ríkt hefur síðustu dagana. Togararnir hafa legið í höfn í um það bil vikutíma. Gullver NS hélt til veiða frá...
Samvinna til fyrirmyndar

Samvinna til fyrirmyndar

Ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK kom nýr til landsins í október sl. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nýjasta skip flotans, ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK frá Grindavík, landaði í Hafnarfirði í gær. Allur þorskur og ýsa úr afla skipsins fór til vinnslu hjá Vísi...
Línuskip í ólgusjó

Línuskip í ólgusjó

Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa fiskað vel síðustu daga þrátt fyrir leiðindaveður. Páll Jónsson landaði í Grindavík í gær og Sighvatur mun landa á Skagaströnd síðdegis í dag....
Legið í landi vegna brælu

Legið í landi vegna brælu

Bergur VE landar í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Vestmannaeyjatogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE liggja báðir í höfn í Eyjum vegna veðurs. Vestmannaey kom til hafnar á föstudag eftir að hafa verið í rúman sólarhring að veiðum. Birgir þór Sverrisson skipstjóri...
Veður truflar veiðar

Veður truflar veiðar

Trollið komið inn á dekk á Jóhönnu Gísladóttur GK. Ljósm. Einar Ólafur Ágústsson Vísistogarinn Jóhanna Gísladóttir GK er að landa í Hafnarfirði í dag en þangað var flúið undan veðri. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði um gang...