Haldið til veiða eftir veðurofsann

Haldið til veiða eftir veðurofsann

Gullver NS í brælu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarar í Síldarvinnslusamstæðunni eru um þessar mundir að halda til veiða að loknum þeim veðurofsa sem ríkt hefur síðustu dagana. Togararnir hafa legið í höfn í um það bil vikutíma. Gullver NS hélt til veiða frá...
Samvinna til fyrirmyndar

Samvinna til fyrirmyndar

Ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK kom nýr til landsins í október sl. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nýjasta skip flotans, ísfisktogarinn Hulda Björnsdóttir GK frá Grindavík, landaði í Hafnarfirði í gær. Allur þorskur og ýsa úr afla skipsins fór til vinnslu hjá Vísi...
Línuskip í ólgusjó

Línuskip í ólgusjó

Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa fiskað vel síðustu daga þrátt fyrir leiðindaveður. Páll Jónsson landaði í Grindavík í gær og Sighvatur mun landa á Skagaströnd síðdegis í dag....
Legið í landi vegna brælu

Legið í landi vegna brælu

Bergur VE landar í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Vestmannaeyjatogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE liggja báðir í höfn í Eyjum vegna veðurs. Vestmannaey kom til hafnar á föstudag eftir að hafa verið í rúman sólarhring að veiðum. Birgir þór Sverrisson skipstjóri...
Veður truflar veiðar

Veður truflar veiðar

Trollið komið inn á dekk á Jóhönnu Gísladóttur GK. Ljósm. Einar Ólafur Ágústsson Vísistogarinn Jóhanna Gísladóttir GK er að landa í Hafnarfirði í dag en þangað var flúið undan veðri. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði um gang...
Til kolmunnaveiða á ný

Til kolmunnaveiða á ný

Barði NK heldur til veiða. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Um síðustu helgi var 3.700 tonnum af kolmunna landað í Neskaupstað en kolmunninn var veiddur í færeyskri lögsögu. Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK héldu síðan til kolmunnaveiða á ný á...
Óskaaflasamsetning hjá Sighvati

Óskaaflasamsetning hjá Sighvati

Sighvatur GK landaði í heimahöfn í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Sighvatur GK, kom til löndunar í heimahöfn í Grindavík í gærmorgun. Aflinn var 110 tonn, mest langa en einnig nokkuð af þorski og ýsu. Heimasíðan ræddi við Aðalstein Rúnar...
Vestmannaey landar í Eyjum og Bergur í Neskaupstað

Vestmannaey landar í Eyjum og Bergur í Neskaupstað

Vestmannaey VE kemur til löndunar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjaskipin Vestmannaey VE og Bergur VE landa bæði fullfermi í dag. Vestmannaey landar í heimahöfn en Bergur landar í Neskaupstað. Heimasíðan sló á þráðinn til skipstjóranna og spurði frétta. Egill...
Gullver með 113 tonn

Gullver með 113 tonn

Gullver NS kemur til löndunar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í morgun og landar þar 113 tonnum í dag. Aflinn er mest þorskur. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið...
Hörkutúr hjá Páli Jónssyni

Hörkutúr hjá Páli Jónssyni

Páll Jónsson GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskipið Páll Jónsson GK kom til löndunar í Grindavík á sunnudag. Aflinn var 135 tonn sem fengust í fjórum lögnum. Heimasíðan ræddi við Jónas Inga Sigurðsson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði...