Börkur NK að loðnuveiðum. Ljósm: Ísak Fannar
Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8% á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35% í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu. Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna á árinu 2014 en 10.548 milljónir króna á árinu 2015. Dótturfélög Síldarvinnslunnar eru Gullberg á Seyðisfirði sem gerir út togarann Gullver NS og Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum sem gerir út togarana Bergey VE og Vestmannaey VE. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá afla og aflaverðmæti hvers skips á árunum 2014 og 2015.
2015 |
2014 |
||||
Afli (tonn) |
Verðmæti FOB (milljónir) |
Afli (tonn) |
Verðmæti FOB (milljónir) |
||
Ísfisktogarar |
|||||
Bjartur NK |
4.133 |
951 |
4.389 |
908 |
|
Gullver NS |
3.877 |
974 |
3.002 |
789 |
|
Bergey VE |
3.665 |
1.106 (CIF) |
3.319 |
909 (CIF) |
|
Vestmannaey VE |
3.864 |
1.179 (CIF) |
3.439 |
973 (CIF) |
|
15.539 |
4.210 |
14.149 |
3.579 |
||
Frystitogarar |
|||||
Barði NK |
4.533 |
1.726 |
4.597 |
1.307 |
|
Blængur NK |
726 |
256 |
0 |
0 |
|
5.259 |
1.982 |
4.597 |
1.307 |
||
Uppsjávarskip |
|||||
Börkur NK |
62.166 |
2.034 |
46.011 |
1.824 |
|
Beitir NK |
45.281 |
1.462 |
37.812 |
1.470 |
|
Birtingur NK |
27.360 |
860 |
12.672 |
343 |
|
134.807 |
4.356 |
96.495 |
3.637 |
||
Síldarvinnslan og dótturfélög |
155.605 |
10.548 |
115.241 |
8.523 |