Borkur ad veidum feb 2015 IFS

Börkur NK að loðnuveiðum. Ljósm: Ísak Fannar 

Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8% á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35% í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu. Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna á árinu 2014 en 10.548 milljónir króna á árinu 2015. Dótturfélög Síldarvinnslunnar eru Gullberg á Seyðisfirði sem gerir út togarann Gullver NS og Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum sem gerir út togarana Bergey VE og Vestmannaey VE. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá afla og aflaverðmæti hvers skips á árunum 2014 og 2015.

 

2015

 

2014

 

Afli (tonn)

Verðmæti FOB (milljónir)

 

Afli (tonn)

Verðmæti FOB (milljónir)

Ísfisktogarar

         

Bjartur NK

4.133

951

 

4.389

908

Gullver NS

3.877

974

 

3.002

789

Bergey VE

3.665

1.106 (CIF)

 

3.319

909 (CIF)

Vestmannaey VE

3.864

1.179 (CIF)

 

3.439

973 (CIF)

 

15.539

4.210

 

14.149

3.579

Frystitogarar

         

Barði NK

4.533

1.726

 

4.597

1.307

Blængur NK

726

256

 

0

0

 

5.259

1.982

 

4.597

1.307

Uppsjávarskip

         

Börkur NK

62.166

2.034

 

46.011

1.824

Beitir NK

45.281

1.462

 

37.812

1.470

Birtingur NK

27.360

860

 

12.672

343

 

134.807

4.356

 

96.495

3.637

Síldarvinnslan og dótturfélög

155.605

10.548

 

115.241

8.523