Eyjarnar landa annan hvern dag

Eyjarnar landa annan hvern dag

Í lestinni á Bergey VE í morgun. Skipið er sneisafullt. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson „Nú er stuð á þessu. Vestmannaey og Bergey hafa landað fullfermi annan hvern dag að undanförnu. Þær hafa landað fjórum sinnum undanfarna viku og eru að landa í dag. Þetta gerist vart...
Fínasti túr hjá Blængi

Fínasti túr hjá Blængi

Blængur NK kemur til hafnar. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Löndun hófst úr frystitogaranum Blængi NK í Norðfjarðarhöfn í morgun. Afli skipsins er rúm 750 tonn upp úr sjó að verðmæti 182 milljónir króna. Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri segir að þetta hafi verið...
Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Hér verður skyggnst hálfa öld aftur í tímann og fjallað stuttlega um starfsemi Síldarvinnslunnar hf. árið 1971. Þá voru 14 ár liðin frá stofnun Síldarvinnslunnar en félagið var stofnað árið 1957 fyrst og fremst í þeim tilgangi að reisa og reka síldarverksmiðju og...
Vinnslan gengur vel í frystihúsinu á Seyðisfirði

Vinnslan gengur vel í frystihúsinu á Seyðisfirði

Frystihús Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Gullver NS við bryggju. Ljósm. Ómar Bogason Ávallt er full starfsemi í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Að sögn Ómars Bogasonar rekstrarstjóra er húsið nánast fullmannað og enginn skortur á hráefni. „Við höfum að...

Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf 26 mars 2021

Fundarboð Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Verður haldinn föstudaginn 26. mars 2021 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 11:00. Athygli er vakin á því að vegna sóttvarnarreglna kann að vera nauðsynlegt að skipta upp fundinum. Dagskrá: Breytingar á samþykktum...