Bullandi keyrsla

Bullandi keyrsla

Bergur VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE hafa fiskað vel að undanförnu. Vestmannaey landaði fullfermi í Eyjum í fyrradag og Bergur í gær. Heimasíðan sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra á Bergi...
Rallinu lokið hjá Gullver

Rallinu lokið hjá Gullver

Gullver NS lauk ralli í gær. Veiðarfærin, sem notuð voru í rallinu, hífð í land. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun að aflokinni þátttöku í togararalli. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði hvernig hefði...
Bjarni Ólafsson í slipp

Bjarni Ólafsson í slipp

Bjarni Ólafsson AK hefur legið í Norðfjarðarhöfn í rúmlega eitt ár en er nú farinn í slipp til Akureyrar. Ljósm. Smári Geirsson Í morgun lét uppsjávarveiðiskipið Bjarni Ólafsson AK úr höfn í Neskaupstað og hélt áleiðis til Akureyrar þar sem það fer í slipp. Bjarni...
Hagkvæmar kolmunnaveiðar við Rockall

Hagkvæmar kolmunnaveiðar við Rockall

Kolmunnaveiðarnar við Rockall hafa reynst hagkvæmar. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Að undanaförnu hafa Síldarvinnsluskipin Beitir NK og Börkur NK lagt stund á kolmunnaveiðar suðvestur af Rockall. Veiðarnar hafa gengið vel en heldur hefur þó hægt á þeim síðustu daga. Ef...