Makríllinn heilfrystur og hausaður

Makríllinn heilfrystur og hausaður

Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í morgun með fyrsta farm makrílvertíðarinnar. Ljósm. Sigurjón Jónuson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til Neskaupstaðar í morgun. Farmur skipsins var 1040 tonn og hófst löndun strax....
Gullver með 105 tonn

Gullver með 105 tonn

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun og landaði þar 105 tonnum. Hjálmar Ólafur Bjarnason var þokkalega sáttur við túrinn. ”Við hófum túrinn á að sækja fiskikör sem voru í fjörunni út með...
Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað á morgun

Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað á morgun

Vilhelm Þorsteinsson EA mun koma með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til Neskaupstaðar í fyrramálið. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA er væntanlegur til Neskaupstaðar í fyrramálið með fyrsta makrílfarminn sem þangað berst á árinu. Í fiskiðjuveri...
Nú er sótt í ýsuna

Nú er sótt í ýsuna

Landað úr Bergey VE Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Heimasíðan ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði hann hvernig hefði gengið. “Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land....
Makrílvertíð að hefjast

Makrílvertíð að hefjast

Í morgun var verið að undirbúa Síldarvinnsluskipin fyrir makrílvertíðina í Norðfjarðarhöfn. Til vinstri er Barði NK en fjær er Beitir NK að taka veiðarfæri hjá Hampiðjunni. Ljósm. Hákon Ernuson Síldarvinnsluskipin, Barði NK, Beitir NK og Börkur NK, munu öll halda til...