Samfelld síldarvinnsla

Samfelld síldarvinnsla

Síldarhol hjá Beiti NK. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Lokið var við að landa 390 tonnum af síld úr Bjarna Ólafssyni AK í Neskaupstað síðdegis í gær. Þá var röðin komin að Berki NK sem kominn var með 1.400 tonn. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóra á Berki,...
Bergur VE orðinn Jóhanna Gísladóttir GK

Bergur VE orðinn Jóhanna Gísladóttir GK

Bergur VE er orðinn grænn og hefur fengið nafnið Jóhanna Gísladóttir GK. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Í októbermánuði sl. festi Bergur-Huginn, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, kaup á útgerðarfélaginu Bergi. Með í kaupunum fylgdi ísfisktogarinn Bergur VE....
Alltaf gaman að veiða síld

Alltaf gaman að veiða síld

Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 1.120 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Nú eru skipin, sem landað hafa makríl hjá Síldarvinnslunni, hætt að eltast við hann að sinni enda hefur mjög dregið úr veiðinni að undanförnu. Það er síldin sem er...
Vestmannaey VE við veiðar á svæði sem reyndist lokað

Vestmannaey VE við veiðar á svæði sem reyndist lokað

Landhelgisgæslan hafði í gær afskifti af Vestmannaey VE, skipi Bergs-Hugins ehf. dótturfélags Síldarvinnslunnar, vegna veiða á Glettinganesgrunni í svokölluðum Skáp. Við skoðun kom í ljós að tímabundið bann við veiðum með flotvörpu hafði verið sett á umrætt svæði með...
Bergur-Huginn styður langhlauparann Hlyn Andrésson

Bergur-Huginn styður langhlauparann Hlyn Andrésson

Eyjapeyinn Hlynur Andrésson er á meðal helstu íþróttamanna þjóðarinnar. Hann keppir í langhlaupum og hefur verið iðinn við að setja Íslandsmet að undanförnu. Hlynur er nú handhafi Íslandsmeta í tíu vegalengdum, frá 3.000 m hlaupi og upp í maraþonhlaup....
Eyjarnar með fullfermi

Eyjarnar með fullfermi

Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðar fullfermi í gær; Bergey í Vestmannaeyjum og Vestmannaey í Neskaupstað. Heimasíðan ræddi stuttlega við skipstjórana sem báðir létu þokkalega vel af sér. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergey, sagðist vera býsna hress enda hefði...
Makríll við Ísland og yfirstandandi  makrílvertíð

Makríll við Ísland og yfirstandandi makrílvertíð

Árið 2006 fór makríll að veiðast sem meðafli í síldveiðum austur af landinu og veiddust þá um 4.000 tonn. Fljótlega fóru menn að velta því fyrir sér hvaða möguleika tilkoma makríls í íslenska lögsögu skapaði og árið eftir hófust beinar makrílveiðar. Veiðarnar þóttu...
Börkur með makríl og síld

Börkur með makríl og síld

Börkur NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 600 tonn af makríl og tæp 400 tonn af síld. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra og spurði fyrst hvort hann teldi að makrílvertíðinni væri að ljúka. „Já, það bendir ýmislegt til þess en þó geta vissulega...
Kvótaáramót

Kvótaáramót

Síðustu veiðiferðir kvótaársins eru oft sérstakar og mótast af því hver kvótastaðan í einstökum tegundum er. Menn keppast við að ná þeim kvóta sem þarf svo ekkert detti dautt niður eins og sagt er. Vestmannaey VE landaði í Eyjum að aflokinni síðustu veiðiferð...