Nýi Börkur verður til sýnis

Nýi Börkur verður til sýnis

Nýi Börkur mun væntanlega sigla inn Norðfjörð á morgun. Ljósm. Stefán P. Hauksson Gert er ráð fyrir að nýi Börkur sigli inn Norðfjörð á morgun, fimmtudag. Hið glæsilega skip verður síðan til sýnis um sjómannadagshelgina. Án efa vilja fjölmargir skoða skipið og til að...
Uppgjör Síldarvinnslunnar fyrir fyrsta ársfjórðung 2021

Uppgjör Síldarvinnslunnar fyrir fyrsta ársfjórðung 2021

Starfsemin á fyrsta fjórðungi ársins Loðnuvertíðin var góð þrátt fyrir lítið aflamark. Vel tókst að hámarka verðmæti hráefnisins. Mest allar birgðir eru seldar en hafa ekki verið afhentar kaupendum.Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Bergs-Hugins ehf. á Bergi ehf....
Nýi Börkur kemur til heimahafnar á fimmtudag

Nýi Börkur kemur til heimahafnar á fimmtudag

Nýi Börkur siglir út úr höfninni í Skagen áleiðis til heimahafnar í Neskaupstað. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Nýi Börkur sigldi út úr höfninni í Skagen í gær áleiðis til heimahafnar í Neskaupstað. Ráðgert er að skipið komi til Neskaupstaðar á fimmtudag. Heimasíðan...
Ágæt veiði austur af Færeyjum

Ágæt veiði austur af Færeyjum

Beitir NK með gott kolmunnahol. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Beitir NK lét úr höfn í Neskaupstað sl. laugardag og hélt til kolmunnaveiða austur af Færeyjum. Sturla Þórðarson skipstjóri segir að veiðin hafi verið ágæt lengst af og komin séu 2.410 tonn um borð í skipið....
Kveður eftir 40 ára starf

Kveður eftir 40 ára starf

Óskar Sverrisson vélstjóri um borð í togaranum Birtingi NK um 1980 Óskar Sverrisson, vélstjóri á Beiti NK, lét af störfum hjá Síldarvinnslunni 1. apríl sl. Hann hafði þá starfað í um 40 ár hjá fyrirtækinu með nokkrum hléum. Heimasíðan tók Óskar tali og ræddi við hann...
Rosalegur aflakokteill

Rosalegur aflakokteill

Bergey VE og Vestmannaey VE í höfn í Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum sl. mánudag. Þeir tóku síðan stuttan karfatúr og lönduðu aftur í gær. Þá landaði Vestmannaey VE einnig...