Engin frægðarför en allt í lagi

Engin frægðarför en allt í lagi

Ýsan er hálferfið núna. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergey VE landaði í Eyjum í gærkvöldi. Aflinn var 64 tonn, mest þorskur og ýsa. Jón Valgeirsson skipstjóri segir að þetta hafi ekki verið nein frægðarför en þó sé allt í lagi og engin ástæða til að...
Landað í Grindavík

Landað í Grindavík

Jóhanna Gísladóttir GK kemur til hafnar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK og línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK lönduðu öll í Grindavík snemma í vikunni. Jóhanna Gísladóttir landaði á mánudag og var aflinn að mestu þorskur og...
Makríllinn heilfrystur og hausaður

Makríllinn heilfrystur og hausaður

Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í morgun með fyrsta farm makrílvertíðarinnar. Ljósm. Sigurjón Jónuson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til Neskaupstaðar í morgun. Farmur skipsins var 1040 tonn og hófst löndun strax....
Gullver með 105 tonn

Gullver með 105 tonn

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun og landaði þar 105 tonnum. Hjálmar Ólafur Bjarnason var þokkalega sáttur við túrinn. ”Við hófum túrinn á að sækja fiskikör sem voru í fjörunni út með...
Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað á morgun

Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað á morgun

Vilhelm Þorsteinsson EA mun koma með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til Neskaupstaðar í fyrramálið. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA er væntanlegur til Neskaupstaðar í fyrramálið með fyrsta makrílfarminn sem þangað berst á árinu. Í fiskiðjuveri...
Nú er sótt í ýsuna

Nú er sótt í ýsuna

Landað úr Bergey VE Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Heimasíðan ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði hann hvernig hefði gengið. “Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land....
Makrílvertíð að hefjast

Makrílvertíð að hefjast

Í morgun var verið að undirbúa Síldarvinnsluskipin fyrir makrílvertíðina í Norðfjarðarhöfn. Til vinstri er Barði NK en fjær er Beitir NK að taka veiðarfæri hjá Hampiðjunni. Ljósm. Hákon Ernuson Síldarvinnsluskipin, Barði NK, Beitir NK og Börkur NK, munu öll halda til...
Annir hjá Vísisskipum

Annir hjá Vísisskipum

Páll Jónsson GK heldur til veiða. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Það er ekki slegið slöku við hjá áhöfnum Vísisskipanna um þessar mundir. Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði um 35 tonnum í Bolungarvík á sunnudaginn . Skipið var að veiðum djúpt á Halanum þegar...
Góð veiði á Þórsbankanum

Góð veiði á Þórsbankanum

Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða 116 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði á mánudaginn. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði frétta af túrnum. „Við hófum veiðar við Hvalbaksgrunn en síðan var farið...