Eins gott og það getur verið

Eins gott og það getur verið

Síld landað úr Berki NK. Ljósm. Smári Geirsson Veiðar á norsk – íslenskri síld austur af landinu ganga afar vel. Samfelld vinnsla er í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og er hráefnið eins gott og hugsast getur. Lokið var við að landa 1.440 tonnum úr...
Jafnvægi og vellíðan hjá Síldarvinnslunni

Jafnvægi og vellíðan hjá Síldarvinnslunni

Í næstu viku mun hefjast heilsueflingarverkefni hjá Síldarvinnslunni sem hefur hlotið nafnið „Jafnvægi og vellíðan“. Verkefnið mun standa í allan vetur og er markmið þess að stuðla að aukinni meðvitund um mikilvægi þess að huga að heilsunni með fyrirbyggjandi hætti. Í...
Vestmannaey og Bergur lönduðu í gær

Vestmannaey og Bergur lönduðu í gær

Vestmannaey VE á leið löndunar í gær. Bjarnarey í baksýn. Ljósm. Björn Steinbekk Eyjaskipin, Vestmannaey og Bergur, komu bæði til löndunar í Vestmannaeyjum í gær. Vestmannaey landaði nálega fullfermi og var aflinn mestmegnis þorskur, ýsa og ufsi. Aflinn fékkst í níu...
Lögð áhersla á framleiðslu roðlausra flaka

Lögð áhersla á framleiðslu roðlausra flaka

Falleg síld veiðist nú fyrir austan Það eru miklar annir í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað um þessar mundir. Norsk – íslensk síld veiðist við bæjardyrnar og áhersla er lögð á að gera sem mest verðmæti úr henni. Byrjað var að landa úr Berki NK í gærmorgun...
Landað á Seyðisfirði og í Eyjum

Landað á Seyðisfirði og í Eyjum

Vestmannaey VE í morgunsólinni á Mýragrunni. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi á Seyðisfirði sl. sunnudag. Á sama tíma landaði Bergur VE fullfermi í Vestmannaeyjum. Heimasíðan sló á þráðinn til Egils Guðna Guðnasonar, skipstjóra á...
Ágæt síldveiði fyrir austan

Ágæt síldveiði fyrir austan

Beitir NK fékk góðan síldarafla í síðustu veiðiferð. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Beitir NK kom með 1.345 tonn af síld til Neskaupstaðar í gærmorgun og hófst þegar vinnsla á aflanum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Börkur NK hélt til síldveiða í gær og er ráðgert að...
Góð síldveiði fyrir austan

Góð síldveiði fyrir austan

Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í morgun með 2370 tonn af síld. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í morgun með 2.370 tonn af norsk – íslenskri síld. Guðmundur Þ. Jónsson skipstjóri segir að veiðarnar hafi gengið vel....
Bergur og Vestmannaey landa fullfermi í Eyjum

Bergur og Vestmannaey landa fullfermi í Eyjum

Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær. Hann hélt til veiða strax að löndun lokinni og ræddi heimasíðan við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra í morgun en þá var...
Nú skal viðhaldi sinnt

Nú skal viðhaldi sinnt

Gullver NS í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar sl. þriðjudag og landaði 82 tonnum. Aflinn var mest þorskur, karfi og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að túrinn hafi verið stuttur og drjúgur hluti...
Síldarvertíð hafin

Síldarvertíð hafin

Vilhelm Þorsteinsson EA er að landa síld í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar aðfaranótt sunnudags með 1.260 tonn af norsk – íslenskri síld. Vinnsla síldarinnar hófst síðan í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar á...