Þetta er eins og það getur best verið

Þetta er eins og það getur best verið

Vestmannaey VE kemur til löndunar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í gærmorgun að lokinni 30 tíma veiðiferð. Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson...
Fullfermi landað að afloknum 28 tíma túr

Fullfermi landað að afloknum 28 tíma túr

Bergur VE að veiðum. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE héldu báðir til veiða eftir miðnætti sl. föstudag og komu inn til Eyja með fullfermi af gullfallegum stórþorski klukkan fjögur aðfaranótt páskadags. Veiðiferð beggja skipa tók...
Fínasta ýsa í stuttum túr

Fínasta ýsa í stuttum túr

Landað var úr Gullver NS á Seyðisfirði í morgun. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði á Seyðisfirði í morgun að lokinni stuttri veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra þegar í land var komið og spurði fyrst um aflabrögð. „Þetta var stuttur...
Ágæt vertíð en samt skrítin

Ágæt vertíð en samt skrítin

Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir í Eyjum í gær. Bæði skip voru með fullfermi en þau hafa að undanförnu landað á tveggja til þriggja daga fresti. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra...
100 hol í Barentshafinu

100 hol í Barentshafinu

Landað úr Blængi NK. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun að afloknum túr í Barentshafið. Veiði skipsins var 928 tonn upp úr sjó en túrinn tók alls 40 daga, þar af voru veiðidagarnir 33 talsins. Verðmæti aflans er 413...
Dregið úr kolmunnaveiðinni við Rockall

Dregið úr kolmunnaveiðinni við Rockall

Beitir NK landaði 1.100 tonnum af kolmunna á laugardag. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar aðfaranótt laugardags með 1.100 tonn af kolmunna sem skipið aflaði á miðunum suðvestur af Rockall. Ljóst er að mjög hefur dregið úr veiðinni á þessum slóðum...
Aðalfundur Síldarvinnslunnar

Aðalfundur Síldarvinnslunnar

Aðalfundur Síldarvinnslunnar var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað og einnig rafrænt sl. fimmtudag. Á fundinn var mætt fyrir 89,4% atkvæða. Á fundinum fluttu Þorsteinn Már Baldvinsson stjórnarformaður og Gunnþór B. ingvason forstjóri ræður. Fjölluðu þeir um stöðuna...
Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023 var gefin út og kynnt í dag á aðalfundi félagsins í Neskaupstað. Útgáfa samfélagsskýrslu er mikilvægur liður í upplýsingagjöf Síldarvinnslunnar til fjárfesta, starfsfólks og annarra hagaðila um ófjárhagslega þætti í starfsemi...
Bullandi keyrsla

Bullandi keyrsla

Bergur VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE hafa fiskað vel að undanförnu. Vestmannaey landaði fullfermi í Eyjum í fyrradag og Bergur í gær. Heimasíðan sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra á Bergi...