Síldarvinnslan hefur skógrækt til kolefnisjöfnunar í Fannardal

Síldarvinnslan hefur skógrækt til kolefnisjöfnunar í Fannardal

Horft inn Fannardal. Ljósm. Smári Geirsson Síldarvinnslan hefur fest kaup á jörðinni Fannardal í Norðfirði og er áformað að nýta hana til skógræktar. Með skógræktinni mun fyrirtækið hefja bindingu kolefnis á móti þeirri kolefnislosun sem það veldur með starfsemi...
Það tók einn og hálfan sólarhring að fylla skipið

Það tók einn og hálfan sólarhring að fylla skipið

Bergey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gærmorgun með fullfermi eftir stutta veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði verið. „Við byrjuðum á Péturseynni og enduðum á Vík. Það...
Löndunarbið hjá loðnuskipunum

Löndunarbið hjá loðnuskipunum

Í morgun var verið að landa loðnu úr Beiti NK í Neskaupstað. Bjarni Ólafsson AK beið löndunar með fullfermi. Ljósm. Smári Geirsson Nú er löndunarbið hjá loðnuskipunum sem landa afla sínum í verksmiðjur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Í Neskaupstað...
Loðnuveiðin svipuð og fyrir jól en veður truflar

Loðnuveiðin svipuð og fyrir jól en veður truflar

Loðnuveiði er hafin á ný eftir hátíðarnar Loðnuskip Síldarvinnslunnar héldu til veiða aðfaranótt þriðjudags og á þriðjudagsmorgun. Veður var að ganga niður norðaustur af landinu í fyrrinótt og á gærmorgun. Af Síldarvinnsluskipunum var það einungis Beitir sem hóf...
Fyrsti túr á nýju ári

Fyrsti túr á nýju ári

Bergey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Fyrsta skipið í flota Síldarvinnslunnar og dótturfélaga til að landa afla á nýju ári var Bergey VE. Bergey hélt til veiða á miðnætti á nýársdag og kom til hafnar í Vestmannaeyjum með fullfermi eða um 80 tonn í gærkvöldi. Þegar...
Óveður setur strik í reikninginn hjá skipunum

Óveður setur strik í reikninginn hjá skipunum

Síldarvinnsluskip í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Slæmt veður leiddi til þess að frestað var að frystitogarinn Blængur og loðnuskipin héldu til veiða á nýju ári í gær eins og ráðgert hafði verið. Brottför skipanna var frestað um sólarhring og er nú gert...
Áramótapistill

Áramótapistill

Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri. Ljósm. Anna Margrét Sigurðardóttir Við áramót stöldrum við oft við og förum yfir liðið ár. Hjá okkur hefur árið verið viðburðaríkt, við fengum loðnuvertíð aftur eftir tveggja ára loðnuleysi og var það kærkomið þegar gefinn var út 70...
Eiríkur Þór Magnússon lætur af störfum

Eiríkur Þór Magnússon lætur af störfum

Eiríkur Þór Magnússon var kvaddur með viðeigandi hætti þegar hann lét af störfum. Ljósm. Þórarinn Ómarsson Eiríkur Þór Magnússon, yfirrafvirki hjá Síldarvinnslunni, lét af störfum 1. desember sl. eftir að hafa starfað sem rafvirki hjá fyrirtækinu í 32 ár. Í tilefni af...
Fínasta loðnuveiði hjá „Grænlendingunum“ í gær

Fínasta loðnuveiði hjá „Grænlendingunum“ í gær

Polar Ammassak. Ljósm. Jón Einar Marteinsson Grænlensku skipin Polar Ammassak og Polar Amaroq gerðu það gott á loðnumiðunum norðaustur af landinu í gær. Polar Amaroq fékk um 600 tonn í holi gærdagsins og hélt að því loknu til Seyðisfjarðar með 1.300 tonna afla. Polar...