Loðnan erfið

Loðnan erfið

Loðnuskipin Börkur NK og Bjarni Ólafsson AK köstuðu í nótt og í morgun með nánast engum árangri. Heimasíðan ræddi við Leif Þormóðsson, stýrimann á Berki, og sagði hann heldur fátæklegar fréttir af loðnuleitinni. „Við köstuðum á Halanum í nótt en fengum ekkert. Loðnan...
Það eina sem var stöðugt var brælan

Það eina sem var stöðugt var brælan

Bergey VE landaði í Hafnarfirði í síðustu viku. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í morgun. Aflinn er um 75 tonn eða fullfermi og er hann blandaður; karfi, þorskur, ufsi og ýsa. Veiðiferðin hófst sl. fimmtudag en þá...
Loðnutorfur á Halanum en slæmt veður

Loðnutorfur á Halanum en slæmt veður

Börkur NK. Ljósm. Smári Geirsson Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóra á Berki NK, í morgun en skipið var þá statt djúpt vestur á Hala í loðnuleit. Börkur hefur leitað loðnu ásamt Bjarna Ólafssyni AK síðustu daga. Hjörvar sagði að á Halanum yrðu þeir...
Sæmilegur afli og skítabræla

Sæmilegur afli og skítabræla

Gullver NS í brælu. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun með 87 tonn. Uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að túrinn hafi gengið sæmilega. „Við vorum að veiðum frá Glettingi og...
Barentshafið næst á dagskrá hjá Blængi

Barentshafið næst á dagskrá hjá Blængi

Landað úr Blængi NK í fyrradag. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK landaði í Neskaupstað í fyrradag að lokinni 39 daga veiðiferð. Veiðiferðin var tvískipt en skipið millilandaði 20. október sl. Aflinn var 860 tonn og verðmæti hans 310 milljónir króna....
Ekki sérstök síldveiði fyrir vestan eins og er

Ekki sérstök síldveiði fyrir vestan eins og er

Íslensk sumargotssíld veiðist fyrir vestan land um þessar mundir. Ljósm. Guadalupe Laiz Síldarvinnsluskipin Börkur NK, Beitir NK og Barði NK eru öll að síldveiðum vestur af landinu um þessar mundir. Börkur kom til Neskaupstaðar með 1.340 tonn sl. mánudag en þar var um...
Vestmannaey frá veiðum fram í febrúar

Vestmannaey frá veiðum fram í febrúar

Vestmannaey VE. Ljósm. Smári Geirsson Eins og lesendum heimasíðunnar er kunnugt um kom upp eldur í ísfisktogaranum Vestmannaey VE 27. október sl. þegar skipið var á leið til löndunar í Neskaupstað. Sem betur fer tókst fljótt að ráða niðurlögum eldsins en systurskipið...
Allt pikkfast – herskip sýndi mikinn áhuga

Allt pikkfast – herskip sýndi mikinn áhuga

Troll Gullvers, gamalt troll og ýmislegt fleira komið inn á dekk. Ljósm. Hjálmar Ólafur Bjarnason Rétt eftir miðnætti aðfaranótt sl. fimmtudags festi togarinn Gullver NS veiðarfærin kyrfilega í botni þar sem skipið var að veiðum á Glettinganesgrunni. Trollið var fast...
Gert klárt fyrir loðnuvertíð

Gert klárt fyrir loðnuvertíð

Bjarni Ólafsson AK í Norðfjarðarhöfn að verða tilbúinn að halda til loðnuveiða. Ljósm. Smári Geirsson Bjarni Ólafsson AK liggur í Norðfjarðarhöfn og þar er verið að gera skipið klárt fyrir loðnuvertíð. Runólfur Runólfsson skipstjóri segir að vinnan gangi vel og menn...
Töluvert að sjá í Kolluálnum

Töluvert að sjá í Kolluálnum

Löndun hófst úr Barða NK strax og hann kom til hafnar í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK kom í morgun með fyrsta farminn af íslenskri sumargotssíld til Neskaupstaðar á nýbyrjaðri vertíð. Afli skipsins var 1.320 tonn og fer hann til vinnslu í fiskiðjuveri...