Börkur NK og Beitir NK að makrílveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Veiðar uppsjávarveiðiskipa Síldarvinnslunnar gengu vel á nýliðnu ári en vissulega hafði loðnuleysið skýr áhrif á útgerð þeirra. Heildarafli skipanna þriggja var 134.828 tonn og samanstóð hann af makríl,...
Árið 2024 var metaflaár hjá Blængi NK. Ljósm. Hreinn Sigurðsson Afli bolfiskskipa Síldarvinnslusamstæðunnar var mjög góður á árinu 2024 en heildarafli þeirra var 36.890 tonn. Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, færðu samtals að landi tæplega 5.000 tonna...
Veiðar skipanna eru að hefjast á nýju ári. Ljósm. Björn Steinbekk Veiðar eru að hefjast á nýbyrjuðu ári. Vestmannaeyjaskipin Vestmannaey VE og Bergur VE héldu til veiða í nótt. Í morgun hafði Bergur hafið veiðar á Pétursey og Vík en Vestmannaey var á leiðinni á...
Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. Á áramótum er gott að staldra við og fara yfir liðið ár hvar hefði mátt gera betur og hvaða lærdóm hægt er að taka með sér í áskoranir komandi árs. Það er klisja að tala um krefjandi ár í sjávarútvegi. Öll ár eru...
Sigurður Valgeir Jóhannesson. Ljósm. Guadalupe Laiz Í byrjun desember kom Beitir NK til hafnar í Neskaupstað með rúmlega 1.000 tonn af íslenskri sumargotssíld sem fékkst vestur af landinu. Túrinn var einn af mörgum góðum hjá þessu aflaskipi en hann markaði tímamót að...
Aflinn í síðustu veiðiferð ársins hjá frystitogaranum Blængi var jafn og góður og vinnslan um borð gekk vel. Ljósm. Ingvar Ísfeld Kristinsson Nú er verið að landa úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað að loknum síðasta túr þessa árs. Aflinn er 524 tonn upp úr sjó...
Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærkvöldi úr síðasta túr þessa árs. Túrinn var stuttur, en skipið hélt til veiða á fimmtudagskvöld. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði fyrst út í aflabrögðin. “Það...
Systurskipin Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Systurskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK eru bæði komin til Neskaupstaðar með fullfermi af kolmunna sem fékkst í færeysku lögsögunni. Vilhelm kom á laugardag og Börkur í...