Gullver í rall

Gullver í rall

Gullver NS er farinn í rall. Ljósm. Ómar Bogason Svonefnt togararall hefur farið fram árlega frá árinu 1985 og er það mikilvægur liður í að meta stofnstærð botnfiska við landið. Nú er rall ársins að hefjast og taka togararnir Gullver og Breki þátt í því ásamt...
Það er nóg að gera og gaman

Það er nóg að gera og gaman

Landað úr Bergi VE á laugardaginn. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Systurskipið Vestmannaey VE kom þá einnig til hafnar með fullfermi en ekki var landað úr skipinu fyrr en í morgun. Afli...
Stórvarasamar veiðar

Stórvarasamar veiðar

Norska skipið Harald Johan að landa kolmunna á Seyðisfirði í morgun. Ljósm. Ómar Bogason Nú er norska kolmunnaskipið Harald Johan að landa 1.500 tonnum af kolmunna á Seyðisfirði og Börkur NK kemur með fullfermi, rúm 3.200 tonn, til Neskaupstaðar í fyrramálið....
Vertíðarkrafturinn hafinn

Vertíðarkrafturinn hafinn

Bergur VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í...
Ágætur afli við Fótinn

Ágætur afli við Fótinn

Gullver NS landaði fínasta fiski á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði rúmlega 107 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Aflinn var mest þorskur eða um 85 tonn og síðan um 20 tonn af ýsu. Haldið var til veiða í ný síðdegis. Heimasíðan ræddi við...
Beitir og Börkur til kolmunnaveiða vestur af Írlandi

Beitir og Börkur til kolmunnaveiða vestur af Írlandi

Nú skal kolmunninn veiddur vestur af Írlandi. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Uppsjávarveiðiskipin Beitir NK og Börkur NK munu halda áleiðis á kolmunnamiðin vestur af Írlandi í kvöld. Siglingin þangað mun taka um þrjá sólarhringa enda er vegalengdin um 700 mílur. Heimasíðan...
Gott skot í lok túrs

Gott skot í lok túrs

Gullver NS landaði á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 85 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Aflinn var nánast eingöngu ýsa og þorskur. Hjálmar Ólafur Bjarnason skipstjóri sagði að veiðin hefði verið misjöfn en veður ágætt....
Tíðar landanir

Tíðar landanir

Bergur VE á leið til löndunar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir sl. laugardag og síðan aftur í gær. Í gær lönduðu þeir báðir fullfermi í Vestmannaeyjum en á laugardaginn landaði Bergur í Þorlákshöfn og Vestmannaey...
Menn voru áhyggjufullir en einbeittir við leitina

Menn voru áhyggjufullir en einbeittir við leitina

Þorkell Pétursson, skipstjóri á Barða NK. Ljósm. Smári Geirsson Að morgni þriðjudagsins 7. febrúar sl. fékk færeyska línuskipið Kambur á sig brotsjó suður af Suðurey í Færeyjum og lagðist á hliðina. Á skipinu var 16 manna áhöfn og komust 14 úr áhöfninni upp á skipið...
Enn berst kolmunni að landi

Enn berst kolmunni að landi

Beitir NK bíður löndunar í blíðunni. Ljósm. Smári Geirsson Enn berst kolmunni til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Á Seyðisfirði var byrjað að landa úr Barða NK í morgun en hann kom með rúm 2.000 tonn. Þá bíður grænlenska skipið...