Síldin heldur sig á sama stað

Síldin heldur sig á sama stað

Börkur NK kom með 1300 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Stefán P. Hauksson Vinnsla á síld gengur vel í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Lokið var við að landa 1.100 tonnum úr Beiti NK í gær og í morgun kom Börkur NK með 1.300 tonn. Þegar...
Skjannahvítur farþegi

Skjannahvítur farþegi

Andreas Sigurðsson bátsmaður með skjannahvíta farþegann. Ljósm. Atli Þorsteinsson Þegar frystitogarinn Blængur NK var á leiðinni frá Vestfjarðamiðum og austur fyrir land á dögunum tóku skipverjar eftir því að rjúpa var komin um borð. Fuglinn náðist og var reynt að...
Blængur með fínasta túr

Blængur með fínasta túr

Unnið á dekkinu á Blængi NK í síðustu veiðferð. Ljósm. Atli Þorsteinsson Í dag er verið að landa úr frystitogaranum Blængi NK í Norðfjarðarhöfn. Skipið var 26 daga að veiðum og er afli þess um 480 tonn að verðmæti um 220 milljónir króna. Heimasíðan ræddi við Bjarna...
Mestum afla landað í Neskaupstað árið 2020

Mestum afla landað í Neskaupstað árið 2020

Það er oft mikið um að vera í Norðfjarðarhöfn. Ljósm. Þorgeir Baldursson Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni var mestum fiskafla á landinu landað í Neskaupstað á árinu 2020. Á árinu var 163.953 tonnum landað í Neskaupstað en þar er að mestu um uppsjávartegundir að ræða....
Eins þægilegt og það getur verið

Eins þægilegt og það getur verið

Börkur NK að landa síld. Ljósm. Smári Geirsson Þessa dagana er samfelld síldarvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Skipin afla vel og stoppa stutt á miðunum. Beitir NK kom með 1.540 tonn sl. mánudag og í kjölfar hans var landað um 600 tonnum úr...
Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Bergey VE að veiðum. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE halda áfram að landa fyrir austan. Vestmannaey landaði fullfermi í Neskaupstað í gær og Bergey landar á Seyðisfirði í dag. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason,...
Síðasti makrílfarmurinn til Neskaupstaðar á vertíðinni

Síðasti makrílfarmurinn til Neskaupstaðar á vertíðinni

Bjarni Ólafsson AK að landa. Ljósm. Smári Geirsson Sl. laugardag kom Bjarni Ólafsson AK líklega með síðasta makrílfarminn sem berst til Neskaupstaðar á þessari vertíð. Afli skipsins var 260 tonn og fékkst hann í íslenskum sjó, um 160 mílur norðaustur af Dalatanga....
Skip skiptir um eigendur

Skip skiptir um eigendur

Eins og áður hefur verið greint frá hefur Bergur-Huginn, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, selt Vísi hf. í Grindavík togarann Berg VE og hefur hann fengið nafnið Jóhanna Gísladóttir GK. Skipið var í slipp í Reykjavík í tvær vikur og voru gerðar...
Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og títt í Neskaupstað. Bergey landaði sl. sunnudag og aftur sl. miðvikudag og Vestmannaey landaði sl. mánudag og aftur í gær....
Stór og falleg demantssíld

Stór og falleg demantssíld

Beitir NK kemur með síldarfarm til Neskaupstaðar. Ljósm. Guðlaugur B. Birgisson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.100 tonn af síld og hófst vinnsla á aflanum strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Sturlu Þórðarson skipstjóra og...