Reitingur á loðnunni yfir jólin

Reitingur á loðnunni yfir jólin

Polar Amaroq í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Hákon Ernuson Grænlensku loðnuskipin Polar Amaroq og Polar Ammassak héldu til loðnuveiða frá Neskaupstað á Þorláksmessu. Polar Amaroq hóf þegar veiðar en Polar Ammassak þurfti að fara í land til að láta sinna smávægilegum...
Polar Ammasak að hefja veiðar

Polar Ammasak að hefja veiðar

Polar Ammasak leggst að bryggju Hampiðjunnar í Neskaupstað. Ljósm Jón Einar Marteinsson Grænlenska skipið Polar Ammasak kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt til að taka veiðarfæri hjá Hampiðjunni en það mun halda til loðnuveiða á morgun. Grænlenska félagið Polar Pelagic...
Jólin framundan

Jólin framundan

Loðnuskipin komu öll til löndunnar um sl. helgi. Myndin er tekin á Seyðisfirði kl.11:00 á sunnudagsmorgun. Beitir NK er að landa loðnu og Börkur NK bíður löndunar úti á firði með 2.900 tonn. Ljósm. Ómar Bogason Það líður að jólum. Öll loðnuskipin eru komin til hafnar...
Blængur úr Barentshafinu – veitt í þremur lögsögum

Blængur úr Barentshafinu – veitt í þremur lögsögum

Blængur NK. Ljósm. Atli Þorsteinsson Frystitogarinn Blængur NK kom til hafnar í Neskaupstað sl. nótt eftir vel heppnaða veiðiferð í Barentshafið. Afli skipsins var um 770 tonn að verðmæti 315 milljónir króna. Heimasíðan ræddi við Sigurð Hörð Kristjánsson skipstjóra og...
Yfir 20.000 tonn fyrir jólin

Yfir 20.000 tonn fyrir jólin

Um nýliðna helgi var landað um 12.000 tonnum af loðnu í fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar, um 6.000 tonnum í hvora. Í Neskaupstað landaði Bjarni Ólafsson AK rúmum 1.700 tonnum, Vilhelm Þorsteinsson EA rúmum 2.400 tonnum og Beitir NK tæpum 2.000 tonnum en Beitir...
Það mjakast á loðnunni

Það mjakast á loðnunni

Bjarni Ólafsson AK kemur með loðnufarm til Neskaupstaðar. Ljósm. Þorgeir Baldursson Undanfarna dag hefur loðnuveiðin gengið misjafnlega en hún mjakast eins og oft er sagt. Enn er einungis um dagveiði að ræða og eru öll skipin yfirleitt að toga á litlum bletti þannig...
Rúnar L. Gunnarsson lýkur skipstjóraferlinum

Rúnar L. Gunnarsson lýkur skipstjóraferlinum

Rúnar L. Gunnarsson í brúnni á Gullver NS. Ljósmynd. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði á mánudagsmorgun. Afli skipsins var 96 tonn, mest þorskur en einnig ýsa, karfi og ufsi. Togarinn hafði verið að veiðum í Berufjarðarál og á...
Bergey til veiða eftur kórónuveirustopp

Bergey til veiða eftur kórónuveirustopp

Bergey VE hefur hafið veiðar á ný. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Bergey VE hélt til veiða að loknu kórónuveirustoppi um miðnætti á sunnudag en þá hafði skipið verið frá veiðum í vikutíma. Alls smituðust sex menn úr áhöfn skipsins og þeir síðustu úr þeim hópi munu...
Landtengingin er mikilvægt umhverfismál

Landtengingin er mikilvægt umhverfismál

Börkur NK landtengdur. Ljósm. Smári Geirsson Í septembermánuði sl. var tekinn í notkun landtengingarbúnaður í Norðfjarðarhöfn sem er miklu aflmeiri en sá sem fyrir var. Síldarvinnslan kom upp búnaðinum en í honum felst að þegar uppsjávarskip landa afla til...