Allir fá jólaálfinn

Allir fá jólaálfinn

Síldarvinnslan hefur lengi stutt starfsemi SÁÁ Síldarvinnslan hefur stutt SÁÁ dyggilega á undanförnum árum og það er ekkert lát á þeim stuðningi. Nú fyrir jólin fer fram sala á jólaálfinum og er það ein af mikilvægum fjáröflunarleiðum samtakanna. Síldarvinnslan tók þá...
Fyrsta loðnan til Seyðisfjarðar í tæp fjögur ár

Fyrsta loðnan til Seyðisfjarðar í tæp fjögur ár

Börkur NK kom með 2.900 tonn af loðnu til Seyðisfjarðar í morgun. Hér er verið að landa. Ljósm. Ómar Bogason Börkur NK kom til Seyðisfjarðar í morgun með 2.900 tonn af loðnu og hófst löndun úr honum klukkan átta. Aflinn verður unninn í fiskimjölsverksmiðju...
Síðasti síldarfarmurinn til Neskaupstaðar

Síðasti síldarfarmurinn til Neskaupstaðar

Vilhelm Þorsteinsson EA landar síðasta síldarfarminum á þessari vertíð í fiskiðjuver Síldarvinnslunar. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom í gærkvöldi með 1.550 tonn af íslenskri sumargotssíld til Neskaupstaðar. Það er síðasti síldarfarmurinn sem unninn...
Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Valtýr Auðbergsson og Arnar Richardsson að störfum við að sótthreinsa Bergey VE. Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19. Heimasíðan ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs-Hugins, og spurði hvenær þetta hefði gerst. „Það voru...
Fyrsti loðnufarmurinn

Fyrsti loðnufarmurinn

Bjarni Ólafsson AK kemur að landi með fyrsta loðnufarm vertíðarinnar. Ljósm. Þorgeir Baldursson Loðna í lest Bjarna Ólafssonar AK. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar laust fyrir hádegi með fyrsta loðnufarm vertíðarinnar. Aflinn er um...
Barði með góðan kolmunnaafla

Barði með góðan kolmunnaafla

Kolmunna landað úr Barða NK í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK kom til Neskaupstaðar í nótt með 1.800 tonn af kolmunna sem fékkst í færeyskri lögsögu. Heimasíðan ræddi við Hjört Valsson skipstjóra og spurði hvernig veiðiferðin hefði gengið. „Hún gekk ágætlega....
Togaralandanir eystra

Togaralandanir eystra

Gullver NS kemur til löndunar. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Bergey VE landaði í Neskaupstað í gær og Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun. Bæði skip komu með góðan afla eftir stuttar veiðiferðir. Steinþór Hálfdanarson, skipstjóri á Gullver, segir...
Loðnuveiðar fara hægt af stað

Loðnuveiðar fara hægt af stað

Loðnuveiðar með flotvörpu hófust norður af landinu síðdegis í gær. Veiðarnar skiluðu litlum árangri í gær og nótt og kom það mönnum á óvart. Skipin voru í ágætis lóði en líkur eru á að verulegur hluti þess sé áta. Þegar trollin eru tekin eru þau kafloðin af átu....
Vinnsla á síld í fullum gangi – loðnuveiðar að hefjast

Vinnsla á síld í fullum gangi – loðnuveiðar að hefjast

Brátt getur Beitir NK farið að veiða loðnu í flotvörpu. Ljósm. Heimir Svanur Haraldsson Lokið var við að vinna 900 tonn af íslenskri sumargotssíld úr Vilhelm Þorsteinssyni EA í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar sl. nótt. Vinnsla úr Beiti NK, sem kom með 1030 tonn, hófst...
Töluvert af loðnu að sjá en hún stendur djúpt

Töluvert af loðnu að sjá en hún stendur djúpt

Börkur NK fylgist með loðnunni norður af landinu. Ljósm. Smári Geirsson Börkur NK er að fylgjast með loðnunni norður af landinu ásamt fleiri skipum. Hálfdan Hálfdanarson skipstjóri segir að áhöfnin hafi það náðugt og skipið sé bara látið reka. „Héðan er fátt að...