Kolmunni til Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar

Kolmunni til Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar

Kolmunna landað úr Berki NK í Neskaupstað í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Í morgun kom Börkur NK til Neskaupstaðar með 3.175 tonn af kolmunna og norska skipið Slatterøy kom til Seyðisfjarðar með 3.400 tonn. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra á Berki...
Fínasti fiskur á Brettingsstöðum og á Digranesflaki

Fínasti fiskur á Brettingsstöðum og á Digranesflaki

Gullver NS kom til löndunar í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 85 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Aflinn var mest þorskur en einnig ufsi og ýsa. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði hvernig túrinn hefði gengið...
Ekki kominn vertíðarbragur

Ekki kominn vertíðarbragur

Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi VE, segir að enn sé ekki kominn vertíðarbragur. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum í gær. Bergur var með fullfermi og Vestmannaey með tæplega 50 tonn. Heimasíðan...
Skemmtilegar öskudagsheimsóknir

Skemmtilegar öskudagsheimsóknir

Hver krakkahópurinn á fætur öðrum kom í heimsókn á skrifstofur Síldarvinnslunnar í dag og söng af innlifun fyrir starfsfólkið. Gjarnan voru krakkarnir klæddir í skrautlega búninga og lögin sem sungin voru virtust vel æfð. Kennarar Nesskóla fylgdu hópunum og það var...
Hákon landar kolmunna en nú er hugsað um loðnu

Hákon landar kolmunna en nú er hugsað um loðnu

Hákon EA landar kolmunna í Neskaupstað í dag. Ljósm. Smári Geirsson Hákon EA kom með 1.300 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar í morgun. Aflinn fékkst suður og suðaustur af Færeyjum og undir lok veiðiferðarinnar var veitt á gráa svæðinu. Aflinn fékkst í sjö holum og...
Blængur með mjög góðan janúartúr

Blængur með mjög góðan janúartúr

Blængur NK hefur aflað vel að undanförnu Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar á sunnudaginn að afloknum 39 daga túr. Afli skipsins var 1.020 tonn upp úr sjó og er verðmæti hans 357 milljónir króna. Blængur millilandaði þann 18. janúar en þá hafði hann verið...
Lönduðu eftir örstutta veiðiferð

Lönduðu eftir örstutta veiðiferð

Bergur VE leggst að bryggju. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu á sunnudaginn í heimahöfn að aflokinni stuttri veiðiferð. Þeir héldu til veiða seint á fimmtudagskvöld þannig að einungis var verið um tvo sólarhringa...
Aldrei lengi friður

Aldrei lengi friður

Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á Seyðisfirði sl. laugardag og aftur í gær. Á laugardaginn var landað 90 tonnum og var það mest þorskur. Í gær var hinsvegar landað 73 tonnum og var það mest ýsa. Heimasíðan ræddi við...
Víða farið og veitt

Víða farið og veitt

Bergur VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Þeir voru báðir nánast með fullfermi og var mest af ýsu í aflanum. Hvor togari landaði einnig um 20 tonnum í...
Niðurstaða loðnuleitar skiptir miklu máli

Niðurstaða loðnuleitar skiptir miklu máli

Loðnuveiðar út af Dyrhólaey. Ljósm. Björn Steinbekk Nú stendur yfir loðnuleit og menn munu bíða spenntir eftir niðurstöðu hennar. Loðnan skiptir þjóðarbúið allt miklu máli en mestu máli skiptir hún fyrir fyrirtækin sem annast veiðar og vinnslu á þessum litla en...