Rífandi gangur í kolmunnaveiðunum

Rífandi gangur í kolmunnaveiðunum

Góður kolmunnafli fæst nú suðvestur af Rockall. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Það gengur vel að veiða kolmunnann suðvestur af Rockall. Færeyska skipið Götunes landaði 2.800 tonnum í Neskaupstað á sunnudag og Beitir NK er væntanlegur þangað í dag með 3.000 tonn. Börkur NK...
Matís í Neskaupstað stóreykur þjónustu sína

Matís í Neskaupstað stóreykur þjónustu sína

Dr. Stefán Þór Eysteinsson, forstöðumaður starfsstöðvar Matís í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Starfsstöð Matís í Neskaupstað kynnti nýverið nýjan tækjabúnað sem eykur mjög þá þjónustu sem stöðin getur veitt viðskiptavinum sínum. Annars vegar er um að ræða...
Nú er landað annan hvern dag

Nú er landað annan hvern dag

Nú er landað úr Vestmannaey VE og Bergi VE annan hvern dag í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Það hefur gengið vel hjá Vestmannaeyjarskipunum Bergi VE og Vestmannaey VE að undanförnu. Þau hafa staldrað stutt við á miðunum og komið að landi með fullfermi. Heimasíðan...
Loðna til Síldarvinnslunnar

Loðna til Síldarvinnslunnar

Loðnuskipið Vendla kemur til hafnar í gær. Fjær er færeyska skipið Fagraberg að landa kolmunna. Ljósm. Smári Geirsson Tormod Haugland, skipstjóri á Vendla. Ljósm. Smári Geirsson Norska skipið Vendla kom til Neskaupstaðar skömmu fyrir hádegi í gær með 750 tonn af...
Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2023

Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2023

Eitt besta rekstrarár Síldarvinnslunnar hf. til þessa. Loðnuvertíð var góð í upphafi árs. Veiðar á makríl gengu vel og veiðarnar fór að mestu fram í íslenskri lögsögu. Síldveiðar á haustmánuðum gengu vel og stutt var að sækja. Umfang bolfiskstarfsemi hefur aukist með...
Kolmunninn er afar gott hráefni

Kolmunninn er afar gott hráefni

Nú er kolmunninn veiddur vestur af Írlandi. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Áfram berst kolmunni til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt með rúm 3.000 tonn og færeyski báturinn Fagraberg er...
Gullver í rall

Gullver í rall

Gullver NS er farinn í rall. Ljósm. Ómar Bogason Svonefnt togararall hefur farið fram árlega frá árinu 1985 og er það mikilvægur liður í að meta stofnstærð botnfiska við landið. Nú er rall ársins að hefjast og taka togararnir Gullver og Breki þátt í því ásamt...
Það er nóg að gera og gaman

Það er nóg að gera og gaman

Landað úr Bergi VE á laugardaginn. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Systurskipið Vestmannaey VE kom þá einnig til hafnar með fullfermi en ekki var landað úr skipinu fyrr en í morgun. Afli...
Stórvarasamar veiðar

Stórvarasamar veiðar

Norska skipið Harald Johan að landa kolmunna á Seyðisfirði í morgun. Ljósm. Ómar Bogason Nú er norska kolmunnaskipið Harald Johan að landa 1.500 tonnum af kolmunna á Seyðisfirði og Börkur NK kemur með fullfermi, rúm 3.200 tonn, til Neskaupstaðar í fyrramálið....
Vertíðarkrafturinn hafinn

Vertíðarkrafturinn hafinn

Bergur VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í...