Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstrarári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri. Síldarvinnslan er á þessum lista fyrir árið 2024 rétt eins og undanfarin ár.