
Síldarvinnslan auglýsir nú laus störf í fiskiðjuverinu í Neskaupstað á komandi makrílvertíð.
- Um er að ræða framleiðslustörf í hátæknivæddu fiskiðjuveri og ættu að henta öllum sem vilja vinna vaktavinnu á góðum vinnustað
- Makrílvertíðin hefst væntanlega um mánaðamótin júní – júlí og henni ætti að ljúka í lok ágústmánaðar
- Störfin gætu hentað vel skólafólki 18 ára og eldra og myndi það hefja störf í júní
- Þegar vinnsla fer fram er unnið á 12 tíma vöktum
Nánari upplýsingar veita:
Hákon Ernuson starfsmannastjóri – sími 470-7050, netfang: Oddur Einarsson yfirverkstjóri – sími 776-9643, netfang:
Unnt er að sækja um starf á alfred.is