Fyrirtækið

Síldarvinnslan er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og er stærsti framleiðandi fiskimjöls og lýsis á Íslandi. Fyrirtækið leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu sjávarauðlindarinnar, þar sem leitast er við að nota nýjustu tækni sem völ er á til veiða og vinnslu. Árið 2022 voru ársverk hjá Síldarvinnslunni 390 talsins og þar af voru 155 stöðugildi á sjó.

Samstæðan samanstendur af móðurfélaginu, Síldarvinnslunni hf og dótturfélögum þess; Bergi-Hugin ehf, Bergur ehf.,  Fóðurverksmiðjunni Laxá hf, Fjárfestingarfélaginu Vör ehf, S2002 ehf., Vísi ehf., Sjávarmál ehf., Daðey ehf., Mar Guesthouse ehf., Samvís ehf., Vísi Gmbh., Þorvís ehf., DSFU og Pytheas Seafood P.C. Samstæðan er með starfsstöðvar í Neskaupstað, á Seyðisfirði, í Vestmannaeyjum, Í Grindavík og á Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Hafnarbraut 6 í Neskaupstað. Félagið á einnig hlutdeild í uppsjávarútgerð Polar Pelagic AS í Grænlandi og Atlantic Coast Fisheries, útgerð í Bandaríkjunum.

Á fiskveiðiárinu 2022 eru aflaheimildir samstæðunnar tæplega 52 þúsund þoskígildistonn. Ársveltan 2022 var um 42 milljarðar kr og hagnaður félagsins um 10 milljarðar kr.

STARFSMANNASTEFNA

Síldarvinnslan hefur sett sér metnaðarfulla starfsmannstefnu sem við vinnum eftir.

 

 

 

 

JAFNLAUNASTEFNA

Jafnlaunastefna Síldarvinnslunnar á að tryggja að kynbundin launamunur þrífist ekki innan fyrirtækisins. Síldarvinnslan hefur hlotið jafnlaunavottun frá BSI.

EINELTISSTEFNA

 

Síldarvinnslan vill leggja áherslu á traustan og góðan starfsanda þar sem traust og trúnaður ríkir milli alls starfsfólks. 

Síldarvinnslan hf.
Kennitala: 570269-7479

Aðalskrifstofur Neskaupstað
Hafnarbraut 6
740 Neskaupstað
Sími: 470 7000
Fax: 470 7001
Netfang: svn (hjá) svn.is

Fiskiðjuver Neskaupstað
Sími: 830 8301
Fax: 470 7001
Netfang: geirs (hjá) svn.is

Fiskimjölsverksmiðja Neskaupstað
Sími: 470 7077
Fax: 470 7071
Netfang: hafthor (hjá) svn.is

 

Fiskimjölsverksmiðja Seyðisfirði

Strandarvegur 1-11
Pósthólf 133
710 Seyðisfjörður
Sími: 472 1309
Fax: 472 1580
Netfang: eggert (hjá) svn.is

 

Fiskvinnsla Seyðisfirði
Hafnarbraut 47
710 Seyðisfjörður
Sími: 472 1400
Netfang: omar (hjá) svn.is

 Skrifstofa

Aðalnúmer 470 7000
Framkvæmdastjóri 470 7016
Starfsmannastjóri 470 7050
Yfirmaður landvinnslu 470 7070
Rekstrarstjóri útgerðar 470 7019
Bókhald 470 7025
Launauppgjör 470 7026
Fjármálastjóri 470 7030
Verkefna & Þróunarstjóri 470 7022
Bókhald 470 7010

Fiskiðjuver

Verkstjórn uppsjávarfiskur 470 7052
Tæknistjóri 470 7094
Skrifstofa rafvirkja 470 7092
Vélstjórar 470 7095
Gæðastjóri 470 7060
Rafmagnsverkstæði 470 7093
Frystigeymsla 470 7056
Verkstæði / Baader 470 7096

 

Fiskimjölsverksmiðja

Verksmiðjustjóri 470 7077
Stjórnrými 470 7072
Löndun 470 7073
Verkstjórar 470 7074
Véla og rafmagnsverkstæði 470 7075
Rannsóknarstofa 470 7076

 

Skipin

Blængur NK 125 brú 853 2515
Áhafnarsími 855 3311
Börkur NK 122 brú 853 2512
Börkur NK-122 brú VSAT 851 2512
Áhafnarsími 851 2412

 

Beitir NK-123 brú 853 2513
Beitir NK-123 brú VSAT 851 2513
Áhafnarsími 851 2413
Gullver NS 12 brú 852 0312
Gullver NS 12 brú 861 9765

Önnur skip

Polar Amaroq brú 853 2518
Polar Amaroq VSAT 851 2518
Áhafnarsími 851 2418
Iridium 8816 21465092
VASAT 41 21 159

Strandvegur 1, 720 Seyðisfjörður

Skrifstofa

470 7040

Þórhallur Jónasson

470 7041

Verksmiðjustjóri

470 7042

Stjórnstöð

470 7047

Löndun

470 7044

Lager/Rafmagnsverkstæði

470 7045

Fax

470 7049