Fyrirtækið
Síldarvinnslan er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og er stærsti framleiðandi fiskimjöls og lýsis á Íslandi. Fyrirtækið leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu sjávarauðlindarinnar, þar sem leitast er við að nota nýjustu tækni sem völ er á til veiða og vinnslu. Árið 2019 voru ársverk hjá Síldarvinnslunni 348 talsins og þar af voru 89 stöðugildi á sjó.
Samstæðan samanstendur af móðurfélaginu, Síldarvinnslunni hf og dótturfélögum þess; Bergi-Hugin ehf, Fóðurverksmiðjunni Laxá hf, Fjárfestingarfélaginu Vör ehf, Runólfi Hallfreðssyni ehf, Seley ehf og SVN eignafélagi ehf. Samstæðan er með starfsstöðvar í Neskaupstað, á Seyðisfirði, í Vestmannaeyjum, á Akranesi og á Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Hafnarbraut 6 í Neskaupstað. Félagið á einnig hlutdeild í uppsjávarútgerð Polar Pelagic AS í Grænlandi og Atlantic Coast Fisheries, útgerð í Bandaríkjunum.
Á fiskveiðiárinu 2020 eru aflaheimildir samstæðunnar tæplega 32 þúsund þoskígildistonn. Ársveltan 2019 var um 22 milljarðar kr og hagnaður félagsins um 5 milljarðar kr.

STARFSMANNASTEFNA
Síldarvinnslan hefur sett sér metnaðarfulla starfsmannstefnu sem við vinnum eftir.
JAFNLAUNASTEFNA
Jafnlaunastefna Síldarvinnslunnar á að tryggja að kynbundin launamunur þrífist ekki innan fyrirtækisins. Síldarvinnslan hefur hlotið jafnlaunavottun frá BSI.
EINELTISSTEFNA
Síldarvinnslan vill leggja áherslu á traustan og góðan starfsanda þar sem traust og trúnaður ríkir milli alls starfsfólks.
Síldarvinnslan hf.
Kennitala: 570269-7479
Aðalskrifstofur Neskaupstað
Hafnarbraut 6
740 Neskaupstað
Sími: 470 7000
Fax: 470 7001
Netfang: svn (hjá) svn.is
Fiskiðjuver Neskaupstað
Sími: 470 7070
Fax: 470 7001
Netfang: geirs (hjá) svn.is
Fiskimjölsverksmiðja Neskaupstað
Sími: 470 7070
Fax: 470 7071
Netfang: hafthor (hjá) svn.is
Fiskimjölsverksmiðja Seyðisfirði
Strandarvegur 1-11
Pósthólf 133
710 Seyðisfjörður
Sími: 472 1309
Fax: 472 1580
Netfang: eggert (hjá) svn.is
Fiskvinnsla Seyðisfirði
Hafnarbraut 47
710 Seyðisfjörður
Sími: 472 1400
Netfang: omar (hjá) svn.is
Skrifstofa
Aðalnúmer |
470 7000 |
Framkvæmdastjóri |
470 7016 |
Starfsmannastjóri |
470 7050 |
Yfirmaður landvinnslu |
470 7070 |
Rekstrarstjóri útgerðar |
470 7019 |
Skrifstofustjóri |
470 7020 |
Bókhald |
470 7025 |
Bókhald |
470 7027 |
Launauppgjör |
470 7026 |
Inn- & útflutningur. Aflauppgjör |
470 7023 |
Fjármálastjóri |
470 7030 |
Verkefna & Þróunarstjóri |
470 7022 |
Bókhald |
470 7010 |
Fiskiðjuver
Verkstjórn uppsjávarfiskur | 470 7052 |
Verkstjórn bolfiskur | 470 7054 |
Skrifstofa vélstjóra | 470 7094 |
Verkstjórn bolfiskur | 470 7054 |
Skrifstofa rafvirkja | 470 7092 |
Vélstjórar | 470 7095 |
Gæðastjóri | 470 7060 |
Rafmagnsverkstæði | 470 7093 |
Frystigeymsla | 470 7056 |
Verkstæði / Baader | 470 7096 |
Fiskimjölsverksmiðja
Verksmiðjustjóri | 470 7077 |
Stjórnrými | 470 7072 |
Löndun | 470 7073 |
Vélasalur | 470 7074 |
Lager | 470 7075 |
Rannsóknarstofa | 470 7076 |
Skipin
Blængur NK 125 brú | 853 2515 |
Áhafnarsími | 855 3311 |
Börkur NK 122 brú | 853 2512 |
Börkur NK-122 brú VSAT | 851 2512 |
Áhafnarsími | 851 2412 |
Beitir NK-123 brú | 853 2513 |
Beitir NK-123 brú VSAT | 851 2513 |
Áhafnarsími | 851 2413 |
Gullver NS 12 brú | 852 0312 |
Gullver NS 12 brú | 861 9765 |
Önnur skip
Polar Amaroq brú | 853 2518 |
Polar Amaroq VSAT | 851 2518 |
Áhafnarsími | 851 2418 |
Iridium | 8816 21465092 |
VASAT | 41 21 159 |
Fax
Skrifstofa | 470 7001 |
Löndun – útskipun | 470 7001 |
Fiskiðjuver | 470 7051 |
Fax Vélstjórar fiskiðjuveri | 470 7091 |
Fiskiðjuver – verkstjórar | 470 7053 |
Fiskimjölsverksmiðja | 470 7071 |
Vélaverkstæði | 470 7081 |
Strandvegur 1, 720 Seyðisfjörður
Skrifstofa |
470 7040 |
Þórhallur Jónasson |
470 7041 |
Verksmiðjustjóri |
470 7042 |
Stjórnstöð |
470 7047 |
Löndun |
470 7044 |
Lager/Rafmagnsverkstæði |
470 7045 |
Fax |
470 7049 |