Eins þægilegt og það getur verið

Eins þægilegt og það getur verið

Börkur NK að landa síld. Ljósm. Smári Geirsson Þessa dagana er samfelld síldarvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Skipin afla vel og stoppa stutt á miðunum. Beitir NK kom með 1.540 tonn sl. mánudag og í kjölfar hans var landað um 600 tonnum úr...
Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Bergey VE að veiðum. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE halda áfram að landa fyrir austan. Vestmannaey landaði fullfermi í Neskaupstað í gær og Bergey landar á Seyðisfirði í dag. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason,...
Síðasti makrílfarmurinn til Neskaupstaðar á vertíðinni

Síðasti makrílfarmurinn til Neskaupstaðar á vertíðinni

Bjarni Ólafsson AK að landa. Ljósm. Smári Geirsson Sl. laugardag kom Bjarni Ólafsson AK líklega með síðasta makrílfarminn sem berst til Neskaupstaðar á þessari vertíð. Afli skipsins var 260 tonn og fékkst hann í íslenskum sjó, um 160 mílur norðaustur af Dalatanga....
Skip skiptir um eigendur

Skip skiptir um eigendur

Eins og áður hefur verið greint frá hefur Bergur-Huginn, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, selt Vísi hf. í Grindavík togarann Berg VE og hefur hann fengið nafnið Jóhanna Gísladóttir GK. Skipið var í slipp í Reykjavík í tvær vikur og voru gerðar...
Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og títt í Neskaupstað. Bergey landaði sl. sunnudag og aftur sl. miðvikudag og Vestmannaey landaði sl. mánudag og aftur í gær....
Stór og falleg demantssíld

Stór og falleg demantssíld

Beitir NK kemur með síldarfarm til Neskaupstaðar. Ljósm. Guðlaugur B. Birgisson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.100 tonn af síld og hófst vinnsla á aflanum strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Sturlu Þórðarson skipstjóra og...
7.000 tonn fara í næstu viku

7.000 tonn fara í næstu viku

Frá Norðfjarðarhöfn í gær. Verið að landa síld úr Berki NK og skipa út frystum vörum úr frystigeymslunum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Að sögn Heimis Ásgeirssonar, verkstjóra í frystigeymslum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, hefur framleiðsla verið mikil í fiskiðjuverinu...
Jafn og góður afli hjá Gullver

Jafn og góður afli hjá Gullver

Gullver NS heldur til veiða. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði aðfaranótt mánudagsins að lokinni veiðiferð og hófst löndun snemma í gærmorgun. Skipið var með fullfermi eða tæp 116 tonn og var aflinn til helminga þorskur og ýsa. Þórhallur...
Landtengingarverkefnið fær myndarlegan styrk

Landtengingarverkefnið fær myndarlegan styrk

Börkur NK landtengdur í Norðfjarðarhöfn. Ljósm. Smári Geirsson Fyrr í þessum mánuði var búnaður til landtengingar uppsjávarskipa tekinn í notkun í Norðfjarðarhöfn en það er Síldarvinnslan sem er eigandi búnaðarins og hefur kostað þróun hans. Í landtengingunni felst að...
Finnbogi Jónsson er látinn

Finnbogi Jónsson er látinn

Finnbogi Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, lést sl. fimmtudag eftir skammvinn veikindi. Finnbogi gegndi starfi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar á árunum 1986-1999. Þegar hann hóf störf við fyrirtækið átti það í miklum erfiðleikum en þegar hann...