Gullver NS kemur til löndunar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á laugardaginn að aflokinni fimm daga veiðiferð. Landað verður í dag en aflinn er um 120 tonn, nánast eingöngu þorskur og ýsa. Hjálmar Ólafur...
Hér verður skyggnst 50 ár aftur í tímann og fjallað stuttlega um starfsemi Síldarvinnslunnar árið 1975. Þá voru 18 ár liðin frá stofnun fyrirtækisins en það var stofnað árið 1957 fyrst og fremst í þeim tilgangi að reisa og reka síldarverksmiðju í Neskaupstað og annast...
Í dag birti Síldarvinnslan minnisblað í kauphöllinni sem snýr að áætluðum breytingum á veiðigjöldum. Markmið minnisblaðsins er að taka saman staðreyndir fyrir aðila til að meta framkomnar tillögur um breytingar á lögum um veiðigjald með raunhæfum hætti og út frá...
Jóhanna Gísladóttir GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði fullfermi í Grindavík á sumardaginn fyrsta. Að þessu sinni var það karfi sem var á dagskránni hjá áhöfninni. Heimasíðan ræddi við Einar Ólaf...
Vestmannaey VE. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE eru báðir að landa fullfermi í Eyjum í dag. Túrinn var einungis tveir sólarhringar höfn í höfn hjá þeim báðum. Skipin voru að veiðum á sömu slóðum. Þau byrjuðu á Sjötíu faðma...
Páll Jónsson GK landaði í Grindavík í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði í Grindavík í gær að afloknum páskatúrum. Heimasíðan ræddi við skipstjórana sem létu þokkalega vel af sér. Benedikt Jónsson,...
Blængur NK siglir inn Norðfjörð í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gærkvöldi að afloknum 30 daga túr. Landað verður úr skipinu í dag og á morgun. Aflinn var 770 tonn upp úr sjó að verðmæti 375...
Börkur NK kemur til hafnar með fullfermi. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Börkur NK kom til Neskaupstaðar á páskadagsmorgun með fullfermi eða 3.250 tonn af kolmunna. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra og spurði hvernig veiðin gengi. “Það hefur verið...
Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gær með um 120 tonna afla. Nú eru Gullversmenn komnir í páskafrí og heldur skipið ekki til veiða á ný fyrr en á annan í páskum. Þórhallur Jónsson...
Bergur VE lætur úr höfn í Eyjum. Ljósm. Valtýr Bjarnason Eyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í heimahöfn á sunnudaginn að afloknum stuttum túr. Bæði skip voru að veiðum í um það bil einn og hálfan sólarhring og var aflinn rúmlega 60 tonn hjá hvoru....