Unnið að viðgerð á Vestmanney

Unnið að viðgerð á Vestmanney

Vestmannaey VE er nú í slipp í Reykjavík. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Eins og lesendum heimasíðunnar er í fersku minni þá kom upp eldur í vélarúmi ísfisktogarans Vestmannaeyjar VE 27. október sl. Miklar skemmdir urðu á annarri aðalvél skipsins og hefur að undanförnu...
Rúmlega 60.000 tonn af loðnu til Síldarvinnslunnar

Rúmlega 60.000 tonn af loðnu til Síldarvinnslunnar

Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði hafa samtals tekið á móti um 60.000 tonnum af loðnu frá því að veiðar hófust í desember. Verksmiðjan á Seyðisfirði hefur...
Rysjótt veður en góður afli

Rysjótt veður en góður afli

Landað úr Bergey VE sl. föstudag. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergey VE og Gullver NS komu báðir að landi sl. föstudag með góðan afla. Bergey landaði fullfermi í Vestmannaeyjum og segir Jón Valgeirsson skipstjóri að afli hafi verið ágætur þó veðrið...
Góður afli í skítabrælu

Góður afli í skítabrælu

Bergey VE. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær. Aflinn var blandaður; ýsa, þorskur, lýsa og dálítill ufsi. Heimasíðan hafði samband við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði hvar aflinn hefði fengist. “Við...
Loðnu landað víða um þessar mundir

Loðnu landað víða um þessar mundir

Beitir NK landaði loðnu í Noregi. Ljósm. Þorgeir Baldursson Skip Síldarvinnslunnar og tengdra fyrirtækja landa loðnu víða þessa dagana. Má nefna að Barði NK landaði á Akranesi og mun væntanlega verða aftur á miðunum í dag. Polar Amaroq landaði í Vestmannaeyjum á...
Fínasti afli hjá togurunum

Fínasti afli hjá togurunum

Gullver NS heldur til veiða. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogararnir Gullver NS og Bergey VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Gullver kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun með 83 tonn og sló heimasíðan á þráðinn til Steinþórs Hálfdanarsonar skipstjóra sem lét vel...
Góð loðnuveiði og manneldisvinnsla hafin

Góð loðnuveiði og manneldisvinnsla hafin

Vinnsla á loðnu til manneldis er hafin í fiskiðjuverinu. Ljósm. Hákon Ernuson Afar góð loðnuveiði var í gær og eru skipin einnig búin að vera að fá góð hol í nótt. Manneldisvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og var þá frystur afli úr...
Jafnlaunavottun Síldarvinnslunnar endurnýjuð

Jafnlaunavottun Síldarvinnslunnar endurnýjuð

Í desembermánuði gerði vottunarfyrirtækið BSI á Íslandi úttekt á jafnlaunakerfi Síldarvinnslunnar, en samkvæmt lögum eiga öll fyrirtæki og stofnanir með fleiri en 25 starfsmenn að uppfylla kröfur staðalsins ÍST 85:2012 um jafnlaunakerfi. Jafnlaunakerfið skal innihalda...
Hafa aldrei heyrt um stærri loðnufarm

Hafa aldrei heyrt um stærri loðnufarm

Börkur NK landaði 3.211 tonnum af loðnu á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Smári Geirsson Börkur NK landaði 3.211 tonnum af loðnu í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í gær. Hér er um að ræða afar stóran farm og af því tilefni sló heimasíðan á þráðinn til...