Vestmannaeyjatogararnir lönduðu í Grindavík í morgun

Vestmannaeyjatogararnir lönduðu í Grindavík í morgun

Vestmannaey VE hélt til veiða frá Eyjum á þriðjudag. Ljósm. Björn Steinbekk Vestmannaeyjatogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Grindavík í morgun að afloknum stuttum veiðiferðum. Vinnslustöðvar Vísis þurftu á hráefni að halda og þá komu togararnir...
Heimsins besta jólasíld

Heimsins besta jólasíld

Þessa dagana er unnið af kappi við að setja jólasíldina í fötur. Ljósm. Smári Geirsson Nú er fólk farið að hugsa til jóla og þá fá aðdáendur jólasíldarinnar frá Síldarvinnslunni vatn í munninn. Síldarvinnslan hefur framleitt jólasíld í áratugi og eru miklar kröfur...
Veiðar hafnar að lokinni frábærri árshátíðarferð

Veiðar hafnar að lokinni frábærri árshátíðarferð

Bergey VE hélt til veiða í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Starfsfólk Síldarvinnslusamstæðunnar kom til landsins í gær og í fyrradag að lokinni frábærri árshátíðarferð til Sopot í Póllandi. Nú eru öll skip samstæðunnar farin til veiða að Barða NK undanskildum en...
Árshátíð starfsmanna fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni

Árshátíð starfsmanna fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni

Árshátíðin verður haldin í Sopot í Póllandi Dagana 30. og 31. október mun starfsfólk fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni ásamt mökum og gestum halda til Póllands. Þar verður haldin árshátíð í Ergo – höllinni í Sopot, nágrannabæ Gdansk, á laugardagskvöldið 1....
Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð

Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð

Vestmannaey VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Þessa dagana eru ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni að landa áður en áhafnir þeirra halda í árshátíðarferð til Póllands. Hér á eftir verður stuttlega greint frá aflabrögðum þeirra og hvar veitt...
Áhersla á ýsuna hjá Blængi

Áhersla á ýsuna hjá Blængi

Frystitogarinn Blængur NK að sigla inn Norðfjörð. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar að aflokinnni 24 daga veiðiferð í gærkvöldi. Afli skipsins var 461 tonn, þar af var ýsa 220 tonn og þorskur 100 tonn. Aflaverðmæti nam...
Fyrsti síldarfarmurinn að vestan

Fyrsti síldarfarmurinn að vestan

Barði NK í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Veiðar Síldarvinnsluskipa á íslenskri sumargotssíld eru hafnar. Það var Barði NK sem hóf veiðarnar og kom hann til Neskaupstaðar með 1050 tonn í gærkvöldi. Theodór Haraldsson, skipstjóri á Barða, var ánægður með...
Stuttir túrar hjá línuskipunum

Stuttir túrar hjá línuskipunum

Páll Jónsson GK. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskipið Páll Jónsson GK landaði í Grindavík á föstudag og línuskipið Sighvatur GK landaði á Skagaströnd í dag. Heimasíðan ræddi stuttlega við skipstjórana og spurði hvernig aflast hefði og hvar veitt hefði verið. Jónas...
Fjölnir rær frá Skagaströnd

Fjölnir rær frá Skagaströnd

Fjölnir GK að veiðum. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Krókaaflamarksbátur Vísis, Fjölnir GK, hefur róið með línu frá Skagaströnd sl. tvo mánuði. Á bátnum eru fjórir í áhöfn hverju sinni en áhafnirnar eru tvær. Reglan er sú að skipt er um áhöfn á tveggja vikna fresti....
Ísfisktogararnir á góðu róli

Ísfisktogararnir á góðu róli

Veðrið hefur verið misjafnt að undanförnu á togaramiðunum. Myndin er tekin í blíðu. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni hafa verið á góðu róli í vikunni og hafa þeir allir landað ágætum afla. Hér á eftir verður gerð grein fyrir gangi...