Gullver landar í heimahöfn

Gullver landar í heimahöfn

Gullver NS kemur til hafnar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í nótt og landað var úr skipinu í morgun. Heimasíðan ræddi stuttlega við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði hann hvernig veiðiferðin hefði...
Síldarsmakk í fiskiðjuverinu

Síldarsmakk í fiskiðjuverinu

Í síldarsmakkinu var boðið upp á jólasíld frá níu framleiðendum. Ljósm. Smári Geirsson Boðið var upp á síldarsmakk í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og er þetta annað árið sem boðið er upp á slíkt smakk þar. Á boðstólum var jólasíld frá mörgum...
Síðustu túrar Vestmannaeyjaskipanna fyrir jól

Síðustu túrar Vestmannaeyjaskipanna fyrir jól

Vestmannaey VE kemur til hafnar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í heimahöfn í dag. Um er að ræða síðasta túr þeirra fyrir jólahátíðina. Heimasíðan sló á þráðinn til skipstjóranna og spurði frétta. Ragnar...
Vinnslu á íslenskri sumargotssíld lokið að sinni

Vinnslu á íslenskri sumargotssíld lokið að sinni

Vinnsla á íslenskri sumargotssíld, sem veidd var vestur af landinu, hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað 31. október sl. og lauk sl. laugardagsmorgun 7. desember. Veiðin gekk vel í alla staði en óvenjulegt var hve síldin stóð djúpt og til að ná...
Nú er kolmunninn á dagskrá

Nú er kolmunninn á dagskrá

Vilhelm Þorsteinsson EA kom með kolmunnaafla til Neskaupstaðar í gærkvöldi. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 2.115 tonn af kolmunna til löndunar í Neskaupstað í gærkvöldi. Að löndun lokinni hélt skipið á ný á kolmunnamiðin í færeysku lögsögunni í...
Gullver með hörkuafla

Gullver með hörkuafla

Gullver NS kemur til hafnar á Seyðisfirði í dag. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar í heimahöfn á Seyðisfirði í dag. Afli skipsins er 100 tonn, 60 tonn af þorski og 40 tonn af gullkarfa. Heimasíðan heyrði í Hjálmari Ólafi Bjarnasyni...
Vestmannaey veiðir fyrir austan

Vestmannaey veiðir fyrir austan

Pokinn losaður um borð í Vestmannaey. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landar nánast fullfermi í Neskaupstað í dag. Heimasíðan sló á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra og spurði hvernig hefði gengið í veiðiferðinni. “Þetta gekk...
Síldin liggur á botninum

Síldin liggur á botninum

Beitir NK kom með rúm 1.000 tonn af síld til Neskaupstaðar í gær. Ljósm. Björn Steinbekk Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gær með rúmlega 1.000 tonn af síld sem fékkst vestur af landinu. Vinnsla á aflanum hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar strax þegar skipið...
Barði á kolmunnaveiðar

Barði á kolmunnaveiðar

Barði NK við bryggju á Akureyri í gær. Ljósm. Þorgeir Baldursson Barði NK hefur verið í flotkví Slippsins á Akureyri í tvær vikur en fór á flot í gær. Starfsmenn Slippsins hafa sinnt almennu viðhaldi á skipinu. Í gærkvöldi lagði Barði síðan af stað til Neskaupstaðar...
Togararnir landa víða

Togararnir landa víða

Gullver NS í ís á Dhornbanka. Ljósm. Hjálmar Ólafur Bjarnason Bergur VE er að landa um 70 tonnum í Vestmannaeyjum í dag, Vestmannaey VE landaði 53 tonnum í Neskaupstað í gær og Gullver NS 95 tonnum á Grundarfirði. Afli Bergs og Vestmannaeyjar var blandaður, mest...