Veiðar og vinnsla á loðnu gengu heilt yfir vel þrátt fyrir erfið skilyrði og það næðist ekki að veiða allan kvótann.Markaðsskilyrði hafa verið hagstæð fyrir nánast allar afurðir fyrirtækisins.Mikil framleiðsla á ársfjórðungnum og birgðastaða há.Stríð braust út,...
Bjarni Ólafsson AK að landa í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Ljósm. Björn Steinbekk Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar hafa lokið kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni að sinni. Bjarni Ólafsson AK kom með síðasta farminn, 1.700 tonn, til...
Fjórða árið í röð gefst starfsfólki Síldarvinnslunnar kostur á að gera svonefndan samgöngusamning við fyrirtækið. Slíkur samningur getur gilt frá 1. júní til 31. október eða hluta af því tímabili. Í samningnum felst að starfsmaður fer gangandi eða hjólandi í vinnuna...
Bergey VE að toga. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Vestmannaeyjaskipin, Bergey VE og Vestmannaey VE, héldu til veiða sl. sunnudag og lönduðu síðan bæði fullfermi sl. miðvikudag. Þau héldu til veiða á ný í gærkvöldi eftir rúmlega sólarhrings stopp í landi. Heimasíðan ræddi...
Eitt af því sem Síldarvinnslan hefur fært Verkmenntaskóla Austurlands að gjöf er búnaður til kennslu í kælitækni Síldarvinnslan hf. var skráð í Kauphöll Íslands á síðasta ári og er eina skráða félagið með höfuðstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins. Það verður því vart...
Systurskipin Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA á loðnumiðunum. Ljósm Helgi Freyr Ólason Nú er fengin reynsla af veiðum á nýjustu skipum íslenska uppsjávarflotans, systurskipunum Berki NK og Vilhelm Þorsteinssyni EA. Skipin komu ný til landsins á síðasta ári,...
Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði 105 tonnum á Seyðisfirði í gær. Aflinn var að mestu þorskur, karfi og ufsi. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að það hafi verið ágætis veiði í túrnum. „Við veiddum ufsa í Berufjarðarálnum og það gekk vel í eina tvo...
Gústaf Baldvinsson á aðaltorginu í Kiev Á seinni árum hefur Úkraína verið einn sterkasti markaðurinn fyrir íslenskan uppsjávarfisk auk þess sem íslensk bleikja hefur verið seld þangað í vaxandi mæli. Það er fyrirtækið Ice Fresh Seafood sem hefur annast sölu á fiski...
Mjög góð kolmunnaveiði hefur verið í færeysku lögsögunni að undanförnu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Kolmunnaveiðin í færeysku lögsögunni hefur verið jöfn og góð að undanförnu. Heimasíðan sló á þráðinn til Tómasar Kárasonar, skipstjóra á Beiti NK, í morgun og innti hann...
Blængur NK. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Frystitogarinn Blængur NK landar í Hafnarfirði í dag að afloknum 27 daga túr. Heimasíðan ræddi við Bjarna Ólaf Hjálmarsson skipstjóra og var hann mjög sáttur við veiðina. „Þessi túr gekk bara vel og veðrið var afar gott allan...