Loðnuveiðar fara hægt af stað

Loðnuveiðar fara hægt af stað

Loðnuveiðar með flotvörpu hófust norður af landinu síðdegis í gær. Veiðarnar skiluðu litlum árangri í gær og nótt og kom það mönnum á óvart. Skipin voru í ágætis lóði en líkur eru á að verulegur hluti þess sé áta. Þegar trollin eru tekin eru þau kafloðin af átu....
Vinnsla á síld í fullum gangi – loðnuveiðar að hefjast

Vinnsla á síld í fullum gangi – loðnuveiðar að hefjast

Brátt getur Beitir NK farið að veiða loðnu í flotvörpu. Ljósm. Heimir Svanur Haraldsson Lokið var við að vinna 900 tonn af íslenskri sumargotssíld úr Vilhelm Þorsteinssyni EA í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar sl. nótt. Vinnsla úr Beiti NK, sem kom með 1030 tonn, hófst...
Töluvert af loðnu að sjá en hún stendur djúpt

Töluvert af loðnu að sjá en hún stendur djúpt

Börkur NK fylgist með loðnunni norður af landinu. Ljósm. Smári Geirsson Börkur NK er að fylgjast með loðnunni norður af landinu ásamt fleiri skipum. Hálfdan Hálfdanarson skipstjóri segir að áhöfnin hafi það náðugt og skipið sé bara látið reka. „Héðan er fátt að...
Góður afli á Glettingi

Góður afli á Glettingi

Gullver NS á miðunum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun. Aflinn var 120 tonn, mest þorskur og ýsa. Gullver hefur aflað vel að undanförnu og er Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri býsna ánægður með veiðina. „Þetta...
Áfram er síld unnin í Neskaupstað

Áfram er síld unnin í Neskaupstað

Börkur NK að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Enn er íslensk sumargotssíld unnin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Þegar þetta er ritað er verið að landa úr Barða NK sem kom í gær með rúmlega 900 tonn af miðunum vestur af landinu. Börkur NK er...
Gullver og Bergey með afla

Gullver og Bergey með afla

Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gær með 100 tonna afla. Langmest var um að ræða þorsk og ýsu. Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri segir að veiðiferðin hafi verið tiltölulega löng. „Við byrjuðum í karfa í Berufjarðarálnum en það gekk...
Bræla truflar loðnuleit

Bræla truflar loðnuleit

Bjarni Ólafsson AK. Ljósm. Þorgeir Baldursson Heimasíðan sló á þráðinn til Þorkels Péturssonar, skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK, og innti hann frétta af loðnuleit. „Það er frekar lítið að frétta. Við vorum í gær austan við Kolbeinseyjarhrygginn og þar urðum við varir...
Heldur rólegt á síldarmiðunum

Heldur rólegt á síldarmiðunum

Beitir NK. Ljósm. Hafþór Hreiðarsson Að undanförnu hefur veiðin á íslenskri sumargotssíld vestur af landinu verið heldur róleg. Skipstjórar skipanna segja að það vanti allan kraft í veiðina. Beitir NK kom til Neskaupstaðar sl. laugardag með 700 tonn og í kjölfar hans...
Jólasíldin er sú besta í heimi

Jólasíldin er sú besta í heimi

Það fer ýmislegt í föturnar með síldinni til að fá hið eina sanna bragð. Ljósm. Smári Geirsson Jólasíldin sett í fötur. Ljósm. Smári Geirsson Það var ánægjulegt að koma í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í morgun. Þá var hópur starfsmanna að setja...