Þægilegur túr hjá Gullver

Þægilegur túr hjá Gullver

Gullver NS kemur til löndunar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á laugardaginn að aflokinni fimm daga veiðiferð. Landað verður í dag en aflinn er um 120 tonn, nánast eingöngu þorskur og ýsa. Hjálmar Ólafur...
Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Hér verður skyggnst 50 ár aftur í tímann og fjallað stuttlega um starfsemi Síldarvinnslunnar árið 1975. Þá voru 18 ár liðin frá stofnun fyrirtækisins en það var stofnað árið 1957 fyrst og fremst í þeim tilgangi að reisa og reka síldarverksmiðju í Neskaupstað og annast...
Karfi á dagskrá hjá Jóhönnu Gísladóttur

Karfi á dagskrá hjá Jóhönnu Gísladóttur

Jóhanna Gísladóttir GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði fullfermi í Grindavík á sumardaginn fyrsta. Að þessu sinni var það karfi sem var á dagskránni hjá áhöfninni. Heimasíðan ræddi við Einar Ólaf...
Vestmannaeyjaskipin með fullfermi

Vestmannaeyjaskipin með fullfermi

Vestmannaey VE. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE eru báðir að landa fullfermi í Eyjum í dag. Túrinn var einungis tveir sólarhringar höfn í höfn hjá þeim báðum. Skipin voru að veiðum á sömu slóðum. Þau byrjuðu á Sjötíu faðma...
Landað að loknum páskatúrum

Landað að loknum páskatúrum

Páll Jónsson GK landaði í Grindavík í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði í Grindavík í gær að afloknum páskatúrum. Heimasíðan ræddi við skipstjórana sem létu þokkalega vel af sér. Benedikt Jónsson,...
770 tonn upp úr sjó

770 tonn upp úr sjó

Blængur NK siglir inn Norðfjörð í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gærkvöldi að afloknum 30 daga túr. Landað verður úr skipinu í dag og á morgun. Aflinn var 770 tonn upp úr sjó að verðmæti 375...
100 tonn á tímann

100 tonn á tímann

Börkur NK kemur til hafnar með fullfermi. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Börkur NK kom til Neskaupstaðar á páskadagsmorgun með fullfermi eða 3.250 tonn af kolmunna. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra og spurði hvernig veiðin gengi. “Það hefur verið...
Gullversmenn komnir í páskafrí

Gullversmenn komnir í páskafrí

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gær með um 120 tonna afla. Nú eru Gullversmenn komnir í páskafrí og heldur skipið ekki til veiða á ný fyrr en á annan í páskum. Þórhallur Jónsson...
Stuttur túr hjá Eyjaskipunum

Stuttur túr hjá Eyjaskipunum

Bergur VE lætur úr höfn í Eyjum. Ljósm. Valtýr Bjarnason Eyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í heimahöfn á sunnudaginn að afloknum stuttum túr. Bæði skip voru að veiðum í um það bil einn og hálfan sólarhring og var aflinn rúmlega 60 tonn hjá hvoru....