Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð

Þessa dagana eru ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni að landa áður en áhafnir þeirra halda í árshátíðarferð til Póllands. Hér á eftir verður stuttlega greint frá aflabrögðum þeirra og hvar veitt hefur verið.

Áhersla á ýsuna hjá Blængi

Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar að aflokinnni 24 daga veiðiferð í gærkvöldi. Afli skipsins var 461 tonn, þar af var ýsa 220 tonn og þorskur 100 tonn. Aflaverðmæti nam 350 milljónum króna. Skipstjóri fyrri hluta túrsins var Bjarni Ólafur Hjálmarsson en Sigurður Hörður Kristjánsson var skipstjóri síðari hlutann.

Kynning 2. ársfjórðungs Síldarvinnslunnar 2025

Gunnþór Ingvason forstjóri gerir grein fyrir niðurstöðum 2. ársfjórðungs 2025.

SÍLDARVINNSLAN HF.

Síldarvinnslan hf. er nú eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og byggir starfsemi sína á yfir hálfrar aldar reynslu í fiskvinnslu og útgerð. Fyrirtækið er hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu.

VEIÐAR

Síldarvinnslan er einn stærsti kvótahafi á Íslandi. Aflaheimildir samstæðunnar á kvótaárinu 2022/2023 eru 220 þúsund tonn eða 52 þúsund þorskígildistonn.

VINNSLA

Síldarvinnslan er stærsti framleiðandi landsins á uppsjávarafurðum. Síldarvinnslan rekur í dag tvær fiskimjölsverksmiðjur, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Fyrirtækið rekur hátækni fiskiðjuver í Neskaupstað og þar eru einnig stærstu frystigeymslur á landinu. Fyrirtækið rekur bolfiskvinnslur í Grindavík.

STARFSFÓLKIÐ

Síldarvinnslan er hátækni sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð. Fyrir slíkt félag er sífellt mikilvægara að ráða hæft fólk til starfa og tryggja strfsánægju þess. Félagið hefur því sett sér metnaðarfulla stefnu í starfsmannamálum sem miðar að því að skapa vinnuumhverfi sem einkennist af hvatningu, öryggi og góðum samskiptum