Hjá Síldarvinnslunni í rúma hálfa öld

Hjá Síldarvinnslunni í rúma hálfa öld

Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á árinu, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga þess. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt þeirra. Sigurður Karl Jóhannsson Sigurður Karl...
Veitt fyrir austan land og vestan

Veitt fyrir austan land og vestan

Blængur NK siglir inn Norðfjörð í gær að aflokinni 30 daga veiðiferð. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gær að aflokinni 30 daga veiðiferð. Landað verður úr skipinu í dag. Afli skipsins var 666 tonn upp úr sjó og er...
Troðfullt skip

Troðfullt skip

Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði í heimahöfn á Seyðisfirði sl. sunnudag. Skipið var með góðan afla og heyrði heimasíðan í Þórhalli Jónssyni skipstjóra og spurði út í aflabrögðin. „Þetta voru 122 tonn þannig að skipið var troðfullt. Mest af aflanum...
Nú er það ýsa

Nú er það ýsa

Vestmannaey VE kom til löndunar í Eyjum í morgun. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í morgun. Afli beggja skipa var að mestu ýsa sem fékkst á Papagrunni. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir...
Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2024.

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2024.

Ýmsar áskoranir í rekstri. Veiðar á kolmunna gengu vel. Bolfiskskipin öfluðu vel. Loðnubrestur enn eitt árið og mikill samdráttur í veiðum og vinnslu. Óvissa í rekstri Vísis. Einu skipi lagt. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins Hagnaður tímabilsins nam...
Fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu

Fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu

Goran Lukic hefur starfað hjá Vísi frá árinu 2000 Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á þessu ári, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt...
Nú er veitt fyrir austan

Nú er veitt fyrir austan

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu fullfermi í Eyjum í dag, Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í morgun. Að lokinni afar góðri vertíð hefur nú verið hægt á veiðinni hjá báðum skipum. Heimasíðan ræddi...
Enn berst kolmunni til Neskaupstaðar

Enn berst kolmunni til Neskaupstaðar

Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað er enn að fá kolmunna til vinnslu. Ljósm. Hákon Ernuson Grænlenska skipið Polar Amaroq er væntanlegt til Neskaupstaðar í kvöld með fullfermi eða 2.200 tonn af kolmunna úr færeyskri lögsögu. Heimasíðan ræddi...