„Alltaf gengið illa að beisla mig á skrifstofu“

„Alltaf gengið illa að beisla mig á skrifstofu“

Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á þessu ári, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt þeirra. Kjartan Viðarsson Kjartan Viðarsson er fæddur...
Skammturinn tekinn á sólarhring

Skammturinn tekinn á sólarhring

Karfa landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi að aflokinni stuttri veiðiferð. Aflinn var rúm 40 tonn af karfa sem fékkst á Melsekk vestan við Reykjaneshrygginn eða um 70 – 80 mílur vestsuðvestur úr...
Gullver landaði í gær

Gullver landaði í gær

Landað úr Gullver NS í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar í heimahöfn á Seyðisfirði eftir hádegið í gær. Afli skipsins var 95 tonn, langmest ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið...
Lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað

Lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað

Nú er unnið að því að ganga frá lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað að afloknum umfangsmiklum framkvæmdum. Ljósm. Smári Geirsson Að undanförnu hefur verið unnið að frágangi lóðarinnar við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Á síðustu árum hafa...
Ýsa að austan

Ýsa að austan

Bergur VE á landleið. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum í morgun. Afli skipanna var fyrst og fremst ýsa sem fékkst að mestu fyrir austan land. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á...
Heimir er hættur

Heimir er hættur

Heimir Ásgeirsson. Ljósm. Smári Geirsson Heimir Ásgeirsson hefur látið af störfum hjá Síldarvinnslunni vegna aldurs. Hann komst fyrst á launaskrá hjá fyrirtækinu árið 1972 sem sumarstarfsmaður og allt til ársins 1983 starfaði hann hjá því á sumrin að árinu 1980...