Barði á kolmunna

Barði á kolmunna

Barði NK. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK heldur væntanlega til kolmunnaveiða síðdegis í dag eða í kvöld. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra og spurði hvar yrði veitt. „Við munum taka veiðarfærin í dag og svo verður stefnan tekin beint í Rósagarðinn. Það...
Gullver heldur til veiða eftir slipp

Gullver heldur til veiða eftir slipp

Gullver NS við bryggju á Seyðisfirði nýkominn úr slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom nýlega til heimahafnar á Seyðisfirði eftir að hafa verið í slipp á Akureyri um tíma. Gert er ráð fyrir að skipið haldi til veiða síðdegis í dag og ræddi...
1.700 tonn eftir 30 tíma

1.700 tonn eftir 30 tíma

Síldveiðarnar ganga vel hjá Berki NK. Ljósm. Þorgeir Baldursson Börkur NK kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt með tæp 1.700 tonn af norsk – íslenskri síld. Vinnsla á aflanum hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar síðdegis í gær þegar lokið var við að vinna síld úr Beiti...
Brælustopp

Brælustopp

Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og í dag landar Vestmannaey VE einnig fullfermi. Skipin munu bæði stoppa í landi meðal annars vegna bræluspár. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði í gær að tveggja...
Frystihús og fiskimjölsverksmiðja rýmd

Frystihús og fiskimjölsverksmiðja rýmd

Mikil úrkoma hefur verið á Seyðisfirði og hafa bæði frystihús og fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar verið rýmd ásamt fleiri húsum. Spáð er áframhaldandi mikilli úrkomu á Austfjörðum í dag. Ljósm. Ómar Bogason Síðdegis í gær voru hús við Strandarveg og Hafnargötu á...
Allt í einu var fullt af síld og hörkuveiði

Allt í einu var fullt af síld og hörkuveiði

Beitir NK kom til löndunar í gær. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun að lokinni stuttri veiðiferð. Aflinn var 1.580 tonn af síld og hófst vinnsla úr skipinu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar síðdegis. Heimasíðan ræddi við Sturlu Þórðarson...