Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vestmannaey VE landaði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði 60 tonnum af þorski í Neskaupstað í gær og systurskipið Bergur VE mun landa þar fullfermi í dag. Heimasíðan ræddi við Birgi þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey...
Veður truflar síldveiðarnar

Veður truflar síldveiðarnar

Beitir NK kom með 1100 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Björn Steinbekk Beitir NK hélt til síldveiða sl fimmtudagskvöld og kom til löndunar í Neskaupstað í morgun með 1.100 tonn. Heimasíðan ræddi við Sigurð Valgeir Jóhannesson skipstjóra og spurði...
Leifar gáms af botni hafsins

Leifar gáms af botni hafsins

Í fyrrinótt þegar ísfisktogarinn Bergur VE var á landleið til Vestmannaeyja af Austfjarðamiðum var ákveðið að taka lokahol túrsins á Pétursey. Þegar trollið var síðan tekið upp kom í ljós að því fylgdu hliðar úr gámi sem augljóslega var kominn frá Eimskip. Fjölmiðlar...
Ágæt veiði þar til brældi

Ágæt veiði þar til brældi

Bergur VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Bergur VE kom síðan í kjölfarið og landaði í gærmorgun. Afli beggja skipa var mest þorskur og ýsa. Bæði skip...
Síldin rennur ljúflega í gegn

Síldin rennur ljúflega í gegn

Vilhelm Þorsteinsson EA að landa í Neskaupstað. Ljósm. Hákon Ernuson Í gærmorgun var lokið við að vinna síld úr Berki NK í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og hófst þá vinnsla á síld úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Afli Vilhelms Þorsteinssonar er tæp 900 tonn...
Gullver elti fréttirnar

Gullver elti fréttirnar

Gullver NS kom með 110 tonn til Seyðisfjarðar í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun að lokinni tæplega viku langri veiðiferð. Afli skipsins var 110 tonn, mest þorskur og ýsa. Skipstjóri í veiðiferðinni var Friðrik...