Gullver NS kemur til hafnar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í nótt og landað var úr skipinu í morgun. Heimasíðan ræddi stuttlega við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði hann hvernig veiðiferðin hefði...
Í síldarsmakkinu var boðið upp á jólasíld frá níu framleiðendum. Ljósm. Smári Geirsson Boðið var upp á síldarsmakk í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og er þetta annað árið sem boðið er upp á slíkt smakk þar. Á boðstólum var jólasíld frá mörgum...
Vestmannaey VE kemur til hafnar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í heimahöfn í dag. Um er að ræða síðasta túr þeirra fyrir jólahátíðina. Heimasíðan sló á þráðinn til skipstjóranna og spurði frétta. Ragnar...
Vinnsla á íslenskri sumargotssíld, sem veidd var vestur af landinu, hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað 31. október sl. og lauk sl. laugardagsmorgun 7. desember. Veiðin gekk vel í alla staði en óvenjulegt var hve síldin stóð djúpt og til að ná...
Vilhelm Þorsteinsson EA kom með kolmunnaafla til Neskaupstaðar í gærkvöldi. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 2.115 tonn af kolmunna til löndunar í Neskaupstað í gærkvöldi. Að löndun lokinni hélt skipið á ný á kolmunnamiðin í færeysku lögsögunni í...
Gullver NS kemur til hafnar á Seyðisfirði í dag. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar í heimahöfn á Seyðisfirði í dag. Afli skipsins er 100 tonn, 60 tonn af þorski og 40 tonn af gullkarfa. Heimasíðan heyrði í Hjálmari Ólafi Bjarnasyni...