Vestmannaeyjatogararnir lönduðu í Grindavík í morgun

Vestmannaeyjatogararnir lönduðu í Grindavík í morgun

Vestmannaey VE hélt til veiða frá Eyjum á þriðjudag. Ljósm. Björn Steinbekk Vestmannaeyjatogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Grindavík í morgun að afloknum stuttum veiðiferðum. Vinnslustöðvar Vísis þurftu á hráefni að halda og þá komu togararnir...
Heimsins besta jólasíld

Heimsins besta jólasíld

Þessa dagana er unnið af kappi við að setja jólasíldina í fötur. Ljósm. Smári Geirsson Nú er fólk farið að hugsa til jóla og þá fá aðdáendur jólasíldarinnar frá Síldarvinnslunni vatn í munninn. Síldarvinnslan hefur framleitt jólasíld í áratugi og eru miklar kröfur...
Veiðar hafnar að lokinni frábærri árshátíðarferð

Veiðar hafnar að lokinni frábærri árshátíðarferð

Bergey VE hélt til veiða í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Starfsfólk Síldarvinnslusamstæðunnar kom til landsins í gær og í fyrradag að lokinni frábærri árshátíðarferð til Sopot í Póllandi. Nú eru öll skip samstæðunnar farin til veiða að Barða NK undanskildum en...
Árshátíð starfsmanna fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni

Árshátíð starfsmanna fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni

Árshátíðin verður haldin í Sopot í Póllandi Dagana 30. og 31. október mun starfsfólk fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni ásamt mökum og gestum halda til Póllands. Þar verður haldin árshátíð í Ergo – höllinni í Sopot, nágrannabæ Gdansk, á laugardagskvöldið 1....
Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð

Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð

Vestmannaey VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Þessa dagana eru ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni að landa áður en áhafnir þeirra halda í árshátíðarferð til Póllands. Hér á eftir verður stuttlega greint frá aflabrögðum þeirra og hvar veitt...
Áhersla á ýsuna hjá Blængi

Áhersla á ýsuna hjá Blængi

Frystitogarinn Blængur NK að sigla inn Norðfjörð. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar að aflokinnni 24 daga veiðiferð í gærkvöldi. Afli skipsins var 461 tonn, þar af var ýsa 220 tonn og þorskur 100 tonn. Aflaverðmæti nam...