Að jafnaði eru unnin 80 tonn af bolfiski á dag hjá Vísi í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Það er hefð fyrir því hjá Vísi í Grindavík að gera hlé á veiðum og vinnslu í tiltekinn tíma yfir sumarið. Sumarstoppið í ár hófst í þessari viku og er ekki gert ráð...
Bergey VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergey VE hefur landað tvisvar í heimahöfn í Eyjum í þessari viku. Jón Valgeirsson skipstjóri er ánægður með gang veiðanna. “Við fórum út á fimmtudag í síðustu viku og héldum beint á Pétursey og...
Gullver NS undirbúinn fyrir slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á mánudagskvöld að lokinni veiðifertð. Afli skipsins var 95 tonn, mest þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gær og heyrði heimasíðan þá hljóðið í...
Landað úr Sighvati GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nú líður að sumarstoppi hjá Vísi í Grindavík. Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK lönduðu bæði í Grindavík í síðasta sinn fyrir stoppið í gær og það gerði einnig togarinn Jóhanna Gísladóttir GK....
Bergey VE að landa í Eyjum. Ljósm. Halldór B. Halldórsson Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi sl. laugardag í Grindavík og aftur á þriðudag í Vestmannaeyjum. Jón Valgeirsson skipstjóri var mjög sáttur við fiskiríið. “Aflinn var tekinn á Pétursey í báðum túrunum...
Anna Danuta Sochon að pakka makríl í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Fiskiðuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur tekið á móti rúmlega 4.000 tonnum af makríl frá því að vertíðin hófst í júnímánuði. Í fyrstu var makríllinn veiddur...