Aðalfundi Síldarvinnslunnar frestað

Aðalfundi Síldarvinnslunnar frestað

Vegna aðstæðna í Neskaupstað hefur stjórn Síldarvinnslunnar ákveðið að fresta aðalfundi félagsins, sem fram átti að fara 30. mars, til 18. apríl næstkomandi eins og fram kemur í meðfylgjandi auglýsingu: Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Verður haldinn þriðjudaginn 18....
Þetta kallast víst mok

Þetta kallast víst mok

Bergur VE við Faxasker sl. mánudag. Verið er að ljúka aðgerð áður en haldið er til hafnar. Ljósm. Arnar Richardsson Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE hafa fiskað afar vel að undanförnu. Þau lönduðu bæði fullfermi í Eyjum sl. sunnudag, héldu til veiða...
Rýmingar tefja lok loðnuvinnslunnar

Rýmingar tefja lok loðnuvinnslunnar

Síldarvinnsluflotinn í Norðfjarðarhöfn að lokinni afar góðri loðnuvertíð. Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar sést til hægri á myndinni. Ljósm. Hjörvar Moritz Sigurjónsson Snjóflóðahættan sem skapast hefur á Austfjörðum hefur tafið lok loðnuvinnslunnar hjá...
Úkraínumenn á loðnuvertíð

Úkraínumenn á loðnuvertíð

Flóttamenn frá hinni stríðshrjáðu Úkraínu hafa verið á loðnuvertíð hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Fimm Úkraínumenn, sem hafa starfað hjá Vísi í Grindavík, komu austur og tóku þátt í vertíðarönnunum og auk þess hafa flóttamenn sem upphaflega komu austur til dvalar...
Afar góðri loðnuvertíð að ljúka

Afar góðri loðnuvertíð að ljúka

Barði NK á loðnumiðunum. Ljósm. Ólafur Már Harðarson Nú er loðnuvertíðinni að ljúka enda kvótar gjarnan uppurnir. Loðnuvertíð, sem einkennst hefur af góðri veiði, góðu veðri og góðu hráefni sem skipin hafa fært að landi. Í gær var hvasst á miðunum vestur af landinu en...
Skipin fyllt á einum og hálfum til tveimur sólarhringum

Skipin fyllt á einum og hálfum til tveimur sólarhringum

Losað úr pokanum niður í móttöku á Vestmannaey VE. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum á miðvikudag og aftur á sunnudag. Í fyrri túr skipanna var mest af ýsu og þorski ásamt kola en í seinni túrnum var...