Makrílvinnslan fer vel af stað

Makrílvinnslan fer vel af stað

Barði NK á makrílmiðunum í Smugunni í gær. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Jón Gunnar Sigurjónsson, yfirverkstjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að vinnslan á makrílvertíðinni hafi farið vel af stað. „Það gekk bara vel að starta þessu hjá okkur. Börkur kom í gær...
Makrílvinnsla hafin

Makrílvinnsla hafin

Börkur NK að landa fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar. Ljósm. Smári Geirsson Snemma í morgun kom Börkur NK til Neskaupstaðar með tæplega 750 tonn af makríl sem veiddist í Smugunni. Vinnsla hófst þegar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ólafur Gunnar Guðnason, stýrimaður...
Fyrsta veiðiferð undir nýju nafni

Fyrsta veiðiferð undir nýju nafni

Haldið til veiða í fyrsta sinn undir nýju nafni. Ljósm. Benedikt Þór Guðnason Eins og áður hefur verið greint frá hefur ísfisktogarinn Bergey VE nú fengið nafnið Bergur. Skipið hélt í sína fyrstu veiðiferð undir nýju nafni síðdegis sl. föstudag og kom til löndunar með...
Fyrsti alvörutúrinn

Fyrsti alvörutúrinn

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði tæplega 90 tonnum af blönduðum afla á Seyðisfirði í gær. Skipstjóri í veiðiferðinni var Hjálmar Ólafur Bjarnason en hann segir að þetta hafi verið sinn „fyrsti alvörutúr“...
Börkur með 120 tonn í fyrsta makrílholinu

Börkur með 120 tonn í fyrsta makrílholinu

Börkur NK að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK hefur verið í svonefndum ábyrgðarslipp í Skagen í Danmörku að undanförnu en hann hélt þaðan beint til makrílveiða sl. föstudag. Stefnan var tekin í Smuguna enda hafði makrílleit við landið skilað sáralitlum...
Blandaður afli hjá Gullver

Blandaður afli hjá Gullver

Gullver NS að veiðum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði að aflokinni rúmlega fimm sólarhringa veiðiferð sl. sunnudag. Landað var úr skipinu 105 tonnum á mánudaginn. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að þokkalega hafi aflast í...