Mikið leitað í Smugunni og loksins einhver árangur

Mikið leitað í Smugunni og loksins einhver árangur

Bjarni Ólafsson AK kemur með makrílafla úr Síldarsmugunni. Ljósm. Guðlaugur B. Birgisson Heimasíðan ræddi í morgun við Þorkel Pétursson skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK og spurði hann hvað væri að frétta af makrílskipunum í Smugunni. „Við erum hressari núna en við...
Síldarvinnslan minnir á mikilvægi sóttvarna

Síldarvinnslan minnir á mikilvægi sóttvarna

Í síðustu viku sendi Síldarvinnslan áminningu um mikilvægi sóttvarna á allar starfsstöðvar og skip fyrirtækisins. Covid-19 faraldurinn er á mikilli uppleið á ný, sem hefur orðið til þess að enn á ný hefur verið gripið til sóttvarnaraðgerða af hálfu stjórnvalda. Því er...
Sami góði gangurinn hjá Eyjunum

Sami góði gangurinn hjá Eyjunum

Bergey VE að toga í blíðunni. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE héldu til veiða sl. fimmtudag og lönduðu báðir fullfermi í Vestmanneyjum í gær. Bæði skip fóru út strax eftir löndun og eru nú að reyna við karfa. Ráðgert er að þau...
Gullver í nýjum búningi

Gullver í nýjum búningi

Gullver NS kominn til Seyðisfjarðar, nýmálaður og fínn. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS hefur verið í slipp á Akureyri að undanförnu. Þar var sinnt almennu viðhaldi og auk þess var skipið heilmálað. Sl föstdagskvöld sigldi Gullver frá Akureyri áleiðis...
Líklega var lokaverkefnið það ánægjulegasta

Líklega var lokaverkefnið það ánægjulegasta

Karl Jóhann Birgisson hefur látið af störfum hjá Síldarvinnslunni. Ljósm. Grétar Örn Sigfinnsson Þegar nýr Börkur kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað 3. júní sl. lauk starfsferli Karls Jóhanns Birgissonar hjá Síldarvinnslunni. Hann hafði þá starfað...
Breytingar á skipastól Síldarvinnslunnar

Breytingar á skipastól Síldarvinnslunnar

Bergur ehf. í Vestmannaeyjum hefur samþykkt sölu á Berg VE 44 til Vísis í Grindavík. Skipið verður afhent nýjum eigendum í ágúst á þessu ári. Bergur er með tæplega 1600 þorskígildi, en skipið er selt án aflaheimilda. Bergur ehf. mun í kjölfarið kaupa Bergey VE 144 af...