Barentshafsloðnan fínasta hráefni

Barentshafsloðnan fínasta hráefni

Norska loðnuskipið Manon að landa í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Barentshafsloðnan er heldur smærri en loðnan sem veiðist hér við land. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Síldarvinnslan hefur fengið tvö norsk loðnuskip til löndunar í þessum mánuði en loðnan er...
Lögð áhersla á ýsu og ufsa

Lögð áhersla á ýsu og ufsa

Það líður ekki langur tími á milli landana hjá Vestmannaey VE og Bergi VE. Ljósm. Björn Steinbekk Vestmannaeyjatogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE hafa fiskað vel að undanförnu og bæði skip lönduðu fullfermi í Eyjum á miðvikudag. Heimasíðan hafði samband við Egil...
Hlé á rallinu hjá Gullver

Hlé á rallinu hjá Gullver

Trollið tekið á Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gær eftir að hafa lokið tveimur þriðju af yfirstandandi ralli. Afli skipsins var 27 tonn. Gullver tekur nú þátt í togararallinu í fjórða sinn en önnur skip sem taka þátt í...
Rífandi gangur í kolmunnaveiðunum

Rífandi gangur í kolmunnaveiðunum

Góður kolmunnafli fæst nú suðvestur af Rockall. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Það gengur vel að veiða kolmunnann suðvestur af Rockall. Færeyska skipið Götunes landaði 2.800 tonnum í Neskaupstað á sunnudag og Beitir NK er væntanlegur þangað í dag með 3.000 tonn. Börkur NK...
Matís í Neskaupstað stóreykur þjónustu sína

Matís í Neskaupstað stóreykur þjónustu sína

Dr. Stefán Þór Eysteinsson, forstöðumaður starfsstöðvar Matís í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Starfsstöð Matís í Neskaupstað kynnti nýverið nýjan tækjabúnað sem eykur mjög þá þjónustu sem stöðin getur veitt viðskiptavinum sínum. Annars vegar er um að ræða...
Nú er landað annan hvern dag

Nú er landað annan hvern dag

Nú er landað úr Vestmannaey VE og Bergi VE annan hvern dag í Eyjum. Ljósm. Arnar Richardsson Það hefur gengið vel hjá Vestmannaeyjarskipunum Bergi VE og Vestmannaey VE að undanförnu. Þau hafa staldrað stutt við á miðunum og komið að landi með fullfermi. Heimasíðan...