Börkur NK landar um 1.000 tonnum af síld á Norðfirði í dag en hún fékkst í einu kasti á síldarmiðunum í Breiðafirði.  Síldin verður unnin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar hf.