Síldarvinnslan auglýsir eftir 2. vélstjóra á frysitogarann Blæng NK.

Menntunar – og hæfniskröfur

  • Vélfræðingur
  • Lágmarksréttindi VS1
  • Reynsla af frystitogurum kostur
  • Rafvirkjamenntun kostur
  • Starfið er tímabundið

Nánari upplýsingar veitir: Hákon Ernuson, starfsmannastjóri – sími: 470-7050, netfang: