Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður haldinn miðvikudaginn 26. júní 2013 á hótel Eddu Neskaupstað kl. 13:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar
3. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs
4. Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins
5. Breytingar á samþykktum félagsins
a. Tillaga um að fjölga stjórnarmönnum úr þremur í fimm
6. Kosin stjórn félagsins
7. Kosnir endurskoðendur
8. Önnur mál, löglega fram borin
Stjórn Síldarvinnslunnar hf.