Beitir NK kom í fyrrinótt með um 1.680 tonn og þar af fóru um 700 tonn í gegnum fiskiðjuverið.
Börkur NK hélt til veiða í morgun.
Bjartur NK hélt til veiða í gærkvöldi og er væntanlegur til löndunar á þriðjudaginn.
Barði NK er væntanlegur til löndunar á miðvikudag.