Barði NK landar í dag afla að verðmæti 68 milljónum, þetta er fyrsta veiðiverð Barða NK á árinu og reyndist nýr búnaður á vinnsludekki vel. Barði heldur aftur til veiða kl. 13:00 á sunnudag.
Bjartur NK heldur til veiða kl. 08:00 í fyrramálið.
Börkur NK hélt til síldveiða í gær í Breiðafjörðinn.