Barði NK kom til Vestmannaeyja um síðustu helgi og tók þar nýja botnvörpu. Það voru starfsmenn netaverkstæðis Bergs-Hugins sem önnuðust uppsetningu veiðarfærisins og er þetta í fyrsta sinn sem Síldarvinnslan sækir slíka þjónustu til Eyja.
Barði NK kom til Vestmannaeyja um síðustu helgi og tók þar nýja botnvörpu. Það voru starfsmenn netaverkstæðis Bergs-Hugins sem önnuðust uppsetningu veiðarfærisins og er þetta í fyrsta sinn sem Síldarvinnslan sækir slíka þjónustu til Eyja.