Bjarni Ólafsson AK kom til Norðfjarðar í gær með um 750 tonn af síld sem skipið fékk við Snæfellsnes.  Verður aflinn unninn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar til manneldis.

Börkur NK er að síldveiðum.

Bjartur NK er að veiðum og Barði NK hélt til veiða í gærkvöldi.