Bjartur NK landar í dag um 60 tonnum og er uppistaða aflans þorskur, hann heldur aftur til veiða í kvöld kl 20:00.Barði NK heldur til veiða annað kvöld kl 22:00.Börkur NK er að landa um 400 tonnum af síld sem skipið fékk við Vestmannaeyjar, síldin verður öll unnin í fiskiðjuverinu til manneldis.