Bjartur NK landar um 80 tonnum af blönduðum afla á Norðfirði í dag og heldur aftur til veiða á morgun.