Bjartur NK kom í morgun með tæp 90 tonn og er uppistaðan í aflanum ufsi og ýsa. Barði NK er að veiðum. Börkur NK og Birtingur NK eru að kolmunnaveiðum.