Börkur NK hélt til síldveiða í gær en skipið landaði um 400 tonnum um helgina sem voru unnin hjá Fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.

Bjartur NK landaði í gær um 55 tonnum af blönduðum afla og hélt aftur til veiða í gærkvöldi.
Barði NK er að veiðum.