Börkur NK er að kolmunnaveiðum vestur af Írlandi.

Barði NK landaði í gær frystum afurðum að verðmæti um 75 mkr.  Hann heldur aftur til veiða kl. 20:00 í kvöld.

Bjartur NK landaði í gær um 60 tonnum af ferskum fiski og var uppistaðan í aflanum karfi og ýsa.  Hann heldur aftur til veiða kl. 20:00 í kvöld.