Börkur NK er að síldveiðum í Breiðafirði.
Beitir NK er á Akureyri þar sem unnið er við að koma fyrir búnaði til nótaveiða.
Barði NK er að veiðum og er væntanlegur til löndunar seinnihluta næstu viku. Bjartur er að veiðum og landar væntanlega á Norðfirði á morgun.